Regnbogafiskar finnst mér nú frekar vanmetinn fiskur. Hann er nú oftast litlaus og ekki merkilegur í búðum. Hann verður mjög fallegur og litsterkur fiskur. Það er oftast mikið fjör á morgnanna þegar hann er að hringna. Hann er frekar lengi að stækka en verður mjög gamall. Það er alltaf hrigningarstuð á morgnanna í mínu búri og mikið um að vera. Hér fyrir neðan er mynd af búrinu og þeim tegundum sem ég er með.
Regnbogafiskarnir:
Melanotaenia boesemani................8stk.
Melanotaenia herbertaxelrodi.........7stk.
Melanotaenia praecox...................12stk.
Melanotaenia lacustris...................5stk.
Melanotaenia Trifasciata................4stk.
Iriatherina werneri.......................20stk.
Hér er mynd af búrinu 700lítra

Regnbogarnir myndir


