einhverntíman sá ég þráð hérna um hvernig maður reikknar út þyngdina á fiskabúrinu og ég finn hann ekki aftur.
Getur einhver hjálpað mér.
þyngd fiskabúrs
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- hafið bláa hafið
- Posts: 93
- Joined: 04 Feb 2007, 15:27
- Location: Reykjavík
Þessi formúla reiknar rúmmál en ekki þyngd.naggur wrote:hæðxlengdxdýpt / 1000 það er 60X34X34= 69360/1000 = 69.36 eða rétt að segja 69L
Eins og Keli segir þá er þumalsfingurregla að bæta 10-20% við lítrafjöldan til að áætla þyngdina í kg, ef mikið af möl og grjóti er í búrinu þá er óhætt að bæta meira við.
- hafið bláa hafið
- Posts: 93
- Joined: 04 Feb 2007, 15:27
- Location: Reykjavík