Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar
Moderators: Elma , Vargur
mixer
Posts: 700 Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt
Post
by mixer » 03 Mar 2008, 11:08
nú leyta ég á náðir ykkar ó vitru fiska gúrúar og vill fá að vita allt um sverðdraga... takk fyrir
er að fikta mig áfram;)
mixer
Posts: 700 Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt
Post
by mixer » 04 Mar 2008, 10:09
veit enginn neitt???
er að fikta mig áfram;)
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 04 Mar 2008, 10:22
Jú alveg örugglega, en það nenna fáir að skrifa upp einhverjar ritgerðir bara þegar fólki vantar upplýsingar sem er auðvelt að nálgast á endalaust mörgum stöðum á netinu, og jafnvel á spjallinu ef vel er að gáð.
mixer
Posts: 700 Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt
Post
by mixer » 04 Mar 2008, 10:35
ég er nefnilega búinn að leita vel á spjallinu og það er ekkert sem ég fann allavegaw með alveg bara um sverðdraga og þá bara þú veist svona eiginlega allt en ok hvar get ég þá fundið eitthvað... hvert get ég farið hérna á veraldarvefnum??
er að fikta mig áfram;)
mixer
Posts: 700 Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt
Post
by mixer » 04 Mar 2008, 10:39
ahhhh auðvitað
er að fikta mig áfram;)
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 04 Mar 2008, 15:15
.
Er eitthvað sérstakt sem þú villt vita ?
mixer
Posts: 700 Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt
Post
by mixer » 14 Mar 2008, 09:36
bara svona helstu ræktunar tips...
er að fikta mig áfram;)
Hanna
Posts: 478 Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk
Post
by Hanna » 14 Mar 2008, 09:48
hérna er rosalega góð síða.. man ekki alveg hvort það er eitthvað um sverðdraga en þú getur kíkt
http://www.freshaquarium.about.com
What did God say after creating man?
I can do so much better
Ari
Posts: 292 Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk
Post
by Ari » 14 Mar 2008, 09:53