Kanarnir og Rækjur

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
Gremlin
Posts: 260
Joined: 04 Nov 2007, 20:03
Location: Grafarvogur 112. Reykjavík

Kanarnir og Rækjur

Post by Gremlin »

Jæja ég er kominn með nokkra kana í 530L búrið hjá mér sem æeg fékk i Fiskó en var að spá hvort það sé ekki í fullkomnu lagi að gefa þeim rækju þótt þeir séu nú ekki það stórir ennþá 4-6cm á lengd.

--------------------------
2x Jack Dempsey
2x Green Texas
1x Amphilophus Citrinellus
1x ? man ekki alveg heitið á honum. Var í búri hjá þeim með Citrinellus.
---------------------------
Ef það er í lagi að gefa þeim rækju svona smáum er ekki þá best bara að skera hana í smá bita.
--------------------------
Svo eru 5 Hreinsitæknar í búrinu ....Brúskar og Ancistrur í bland. Langar svo líka að fá mér 2 Salvini en er það ekki pushing it dálítið miðað við að þá yrði ég með 13 fiska í búrinu og eiga eftir að stækka töluvert.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þarft líklega að rífa rækjuna aðeins niður til að þeir éti hana - þeir ná venjulega ekki að rífa þær mikið í sundur.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

myndir maður 8) :D
Þetta eru ótrúlega flottar tegundir :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Síkliðan wrote:myndir maður 8) :D
Myndir af rækjunum þá ? :-)
Gremlin er með þráð um búrin sín og hann setur væntanlega inn myndir af fiskunum þar.
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=3033
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

sorry ég sá hann ekki :oops:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Síkliðan wrote:sorry ég sá hann ekki :oops:
Kannski slaka aðeins á í þessum myndaheimtuþráðum, þú ert ansi duglegur við að rífa upp þræði og heimta myndir... Fólk póstar þeim bara þegar það vill og nennir... Oft er líka ekkert nýtt að sjá.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply