sælar búrið hjá beisó

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
Beisó
Posts: 35
Joined: 25 Jan 2008, 23:00

sælar búrið hjá beisó

Post by Beisó »

jæja ég er nú bara nýbyrjaður í þessu en hér er myndir
endilega komið með komment
Image
[/img]
Beisó
Posts: 35
Joined: 25 Jan 2008, 23:00

Post by Beisó »

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Vá flott búr hvaða tegundir ertu með
Ég sé
Óskar
Pangasius Sanitwongsei
Bala hákarl
Hverju viltu bæta við þetta :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Virkilega fallegur óskarinn og snyrtilegt búr. Ég held að einhverjir væru búnir að stúttfylla þetta af fiski en það er greinilega verið að gera þetta af viti þarna, auka tunnudæla og alles.
eina er að ég mundi ekki láta stútana sjást svona, finnst það skemma "lookið" á bakgrunninum.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þetta er flott búr en svolítið tómlegt.
Ertu að spá í að setja fleiri fiska í eða gróður/steina?
Beisó
Posts: 35
Joined: 25 Jan 2008, 23:00

Post by Beisó »

svo eru það 2 green terror litlir
Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Hvað geta GT orðið stórir?
Beisó
Posts: 35
Joined: 25 Jan 2008, 23:00

Post by Beisó »

einn jack damsey
Image
Beisó
Posts: 35
Joined: 25 Jan 2008, 23:00

Post by Beisó »

einn sem ég man ekki hvað heitir
kannski getur eitthver hjálpað mér með að muna það
svo er aukadælan rena xp4
já þetta er juwel rio 400lítra
Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það má alveg setja tvær myndir í sama póstinn. :)
Ég er hissa á að óskarinn sé ekki búinn að éta smáfiskana.
Beisó
Posts: 35
Joined: 25 Jan 2008, 23:00

Post by Beisó »

stóri óskarinn er mjög rólegur og friðsæll hann í mesta lagi rekur hinn óskarinn stundum frá sér ef hann er eitthvað að bögga hann en ekkert alvarlegt
hef átt þennan hákall í eitt og hálft ár hann er búinn að eta margann fiskinn en er búinn að fatta ef hann etur alla þá verður hann bara einn þannig hann er orðinn rólegur í dag veit eitthver hvað hann getur orðið stór í þessu búri?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

frekar lítill fyrir einsoghálfsárs fisk pangasiusinn, en það er erfitt að segja hvað hann verður stór í þessu búri, þeir vaxa hægt þegar þeir eru komnir yfir 30cm. Fer varla yfir 50cm í þessu búri, en þá meina ég ekki að hann hætti að vaxa og verði bara 50cm heldur drepast þeir frekar ef búrið er of lítið.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ari
Posts: 292
Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk

Post by Ari »

Beisó wrote:einn sem ég man ekki hvað heitir
kannski getur eitthver hjálpað mér með að muna það
svo er aukadælan rena xp4
já þetta er juwel rio 400lítra
Image


er þetta ekki red terror
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Flottur óskarinn og flott búr hjá þér.. sammála að það verði að fela græjurnar í búrinu.. :wink:

Mér sýnist þú ekkert vera nýgræðingur í þessu, meira svona keppnis! :D

Velkomin á spjallið!
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Mjög flott búr hjá þér :)

Ásta þeir verða um 20cm http://www.aquahobby.com/gallery/e_terror.php
Kv. Jökull
Dyralif.is
Gabriel
Posts: 123
Joined: 14 Jul 2007, 01:55
Location: Húsavík

Post by Gabriel »

Flott búr og flottir fiskar, ég elska líka klettana með trjánum á :P Hvar fékkstu þetta skraut?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég sá sona skraut í dýragarðinum :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Gabriel
Posts: 123
Joined: 14 Jul 2007, 01:55
Location: Húsavík

Post by Gabriel »

Okei, veistu verðið á einu svona stykki :P
Beisó
Posts: 35
Joined: 25 Jan 2008, 23:00

Post by Beisó »

þetta skraut fékk ég í dýragarðinum mér finnst það mjög flott og þekur góðan flöt en stelur ekki öllu plássinu þetta kostar ekki nema 5500 kall hjá þeim
ég er nú ekki keppnis en hef verið með fiska í 1,5 ár en hef alltaf verið með 54l juwel búr og var alveg að fara að drepa hákallinn í því
það var tvennt í stöðunni losa sig við hann eða stækka og ég valdi að stækka í 400l
ég á örugglega eftir að snúa nokkrum sinnum við í þessu búri og reina að koma dælustútunum betur fyrir og reina að fela
var reindar bara að koma þessari dælu fyrir í gær þannig vonum að þetta lagist hjá karlinum
kv
beisó
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það er ekki mikið mál að fela stútna, ég set inntakið ofan í dælukassan og affallið meðfram skammhliðinni hinu megin.
Image
Engir stútar. :)
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Ari wrote:
Beisó wrote:einn sem ég man ekki hvað heitir
kannski getur eitthver hjálpað mér með að muna það
svo er aukadælan rena xp4
já þetta er juwel rio 400lítra
Image


er þetta ekki red terror
Þetta er Salvini held ég.


Alveg magnað, en er óskarinn ekki búinn að éta þennan agnarsmáa Jack Dempsey sem ég sá á myndinni?
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

þetta er red terror
User avatar
Atli
Posts: 225
Joined: 18 Dec 2006, 05:57
Location: Reykjavík

Post by Atli »

Svo máttu ekki gleyma beisó að þú ert með 1500 l/h powerhead en ekki þennan 1000 l/h sem kemur standard með.
Heilaþveginn af fiskum - Blessaður af vatni
Post Reply