Enska eða fræðiheitið á Venusarfiski?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Fanginn
Posts: 406
Joined: 27 Jan 2008, 17:12

Enska eða fræðiheitið á Venusarfiski?

Post by Fanginn »

Veit einhver enska heitið, eða fræðihitið á venusarfisk (danio) ?

Var að fá 7 svona stykki og hélt að ég væri að kaupa tetrur :? Langaði að fræðast eitthvað um þá ;)
jæajæa
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Tanichthys albonubes, white cloude á ensku og nafnið kemur frá white cloude fjalli í Kína en þar er fiskurinn uppruninn.
Hann telst til ættkvíslar karpa en ekki danio þó manni finnist hann svipa til þeirra.
User avatar
Fanginn
Posts: 406
Joined: 27 Jan 2008, 17:12

Post by Fanginn »

OKey, þakka fyrir vargur.

En kannski til að gera langa ferð (um netið) styttri... þarf ég nokkuð að hafa áhyggjur af cadinal, glow light og black neon tetrunum mínum, með venusana í búrinu? :)
jæajæa
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það ætti að vera í fína frá Kína en venusarfiskar geta þó átt til að éta upp uggana á hægfara fiskum á no time.
Post Reply