Tanichthys albonubes, white cloude á ensku og nafnið kemur frá white cloude fjalli í Kína en þar er fiskurinn uppruninn.
Hann telst til ættkvíslar karpa en ekki danio þó manni finnist hann svipa til þeirra.
En kannski til að gera langa ferð (um netið) styttri... þarf ég nokkuð að hafa áhyggjur af cadinal, glow light og black neon tetrunum mínum, með venusana í búrinu?