Fiskafundur 28.01.

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Fiskafundur 28.01.

Post by Vargur »

Fundur í Skrautfisk, félagi fiskaáhugafólks verður haldin í verslun Fiskabur.is, Trönuhrauni 10, sunnudaginn 28. janúar kl. 16.

Allir velkomnir.

ATH BREYTTUR TÍMI. 16:00.
Last edited by Vargur on 01 Feb 2007, 20:04, edited 2 times in total.
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

ég reyni að mæta. verst bara hvað maður er gleyminn.
Petrún
Posts: 71
Joined: 14 Dec 2006, 10:58
Location: Mosó
Contact:

Post by Petrún »

Ég lít við ef ég man eftir þessu og finn staðinn. :P
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

http://www.simaskra.is/simaskra/?query= ... ap=1009315
Skrolla aðeins niður síðuna og sjáið þið kortið.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Image
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

ég mætur og Birkir þú þarft bara setja það á minni i gsm

:D
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

á Sunnudaginn 28.1 kl 14:30 er ísland - Þýskalandi úps
gétur ég ekki taka sjonvarp með á fiskafundur :D
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Stephan wrote:á Sunnudaginn 28.1 kl 14:30 er ísland - Þýskalandi úps
gétur ég ekki taka sjonvarp með á fiskafundur :D
gat nú verið. djö.....
FiskaFan
Posts: 112
Joined: 30 Sep 2006, 06:04

Post by FiskaFan »

Mér sýnist að það sé hægt að sjá leikinn á netinu á ruv.is :wink:
...og ef ég fer rétt með, þá er nettenging í búðinni....
Hólmfríður
Posts: 138
Joined: 19 Sep 2006, 02:49

Post by Hólmfríður »

ég mæti :D ...er ég þá yngst ?
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Hólmfríður wrote:ég mæti :D ...er ég þá yngst ?
Þú verður yngst og ferskust.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Hólmfríður
Posts: 138
Joined: 19 Sep 2006, 02:49

Post by Hólmfríður »

Hell Yes !
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Mér sýnist að það sé hægt að sjá leikinn á netinu á ruv.is
...og ef ég fer rétt með, þá er nettenging í búðinni....
Annað hvort kemur fólk á fundinn eða þá verður heima og horfir á leikinn. Þetta er fiskafundur en ekki eitthvað sjónvarpsgláp.
Þeir sem ekki koma missa af miklu. :wink:
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

síðan er leikurinn endursýndur nokkuð oft svo þið missið ekki af honum þannig séð
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Ég kem og ég er ekkert að grafa undan fundinum en ég lít ekki á beinar útsendingar af heimsmeistaramóti sem sjónvarpsgláp. Þetta er einu sinni á ævinni, einn leikur....
Rúnar Haukur
Posts: 160
Joined: 13 Nov 2006, 19:13
Location: Akureyri - norðan við á
Contact:

Post by Rúnar Haukur »

Bara skella diski* í tækið og ýta á REC

*Spólu fyrir þá sem eru í oldís tækunum :D
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Það er ekki spurning að ég vel fundinn fram yfir 24 vel æfð karlmannslæri.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

ég skifta mér heldur ekki af þessum karlmannslærum , enn um leikinn... :D
og hver tekur leikinn up og horfu það seitna , allt i leið með mynd ENN ekki leikur 8)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Vegna gríðarlegs þrýstings :P verður fundi seinkað til kl 16:00.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Nú já, hver á þá að elda sunnudagssteikina heima hjá mér?? hehe...

Þetta er góður leikur og gott lýðræði :D
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

hrifinn af þessu! þið eruð svo líbó þarna í stjórninni.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Muna fundinn !
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

takk fyrir fundinn :D
Var mjög gaman að hitta ykkur :mrgreen:
Post Reply