Nú er breytt fyrirkomulag á keppninni, þátttakendur skulu senda mér myndir eða link á þær í einkapósti eða í tölvupósti á fiskaspjall@fiskaspjall.is fyrir 31. janúar. Vinsamlega merkið póstinn Ljósmyndakeppni II ´07
Ég mun svo setja inn myndirnar naflaust þegar fresturinn er búinn.
Eigandi bestu myndarinn fær 4.500.- kr. inneign í verslun Fiskabur.is í boði Lagastoðar.
Ein mynd fær aukaverðlaun sem eru 2.500.- kr. inneign í verslun Fiskabur.is og gefur verslunin þau verðlaun.
Eins og vanalega má myndefnið vera hvað sem er fiskatengt, eina skilirðið er að viðkomandi hafi tekið myndina sjálfur.
Last edited by Vargur on 01 Feb 2007, 11:18, edited 4 times in total.
ef að ég á að segja eins og er þá hafa þessi þema verið að fara svolítið í taugarnar á mér
Með því að hafa "þemað" bara fiskar þá geta allir tekið þátt
Já sorry, ég gleymdi að taka fram að eins og vanalega má myndefnið vera hvað sem er fiskatengt, eina skilirðið er að viðkomandi hafi tekið myndina sjálfur.
Verðlaun verða veitt fyrir bestu myndina og einnig verður dregin út ein mynd sem fær aukaverðlaun. Verðlaunin eru í boði Lagastoð og Fiskabur.is
Eigandi bestu myndarinn fær 4.500.- kr. inneign í verslun Fiskabur.is í boði Lagastoðar.
Ein mynd fær aukaverðlaun sem eru 2.500.- kr. inneign í verslun Fiskabur.is og gefur verslunin þau verðlaun.
Ég hvet fólk endilega til að hafa augun opin fyrir fyrirtækjum sem eru tilbúin til að gefa verðlaun í keppnina.
Vildi bara minna á ljósmyndakeppnina. Ég vil endilega fá fleiri myndir. Það er líka til mikils að vinna.
Hér er sigurmynd Sindra síðan síðast ykkur til innblásturs og hugljómunar.
ohh!.. ég á ekki kort í myndavélina!.. asnaðist til að selja það um áramótin til að kaupa mer flugmiða! langar að nota tækifærið og auglýsa eftir einhverju XD korti stærra en 256mb..
Lögmál Mörfís...
Ég hef ekkert verið voðalega duglegur að fygljast með hérna. Sé upplýsingar um myndakeppnina degi eftir að innsendingafresti er lokið.