Sambýlisbúrið mitt(nýjar myndir)

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Sambýlisbúrið mitt(nýjar myndir)

Post by gudrungd »

Hérna er sambýlisbúrið mitt

Image

er líka að komast að því hvernig ég set inn myndir hérna!

Í því eru 2 slæðusporðar, 2 black moor, 2 zebradanio, peppercory og tveir glænýir SAE sem halda örugglega að þeir séu komnir til himnaríkis.
Gúbbífiskarnir, 2 kellingar, kall og 12 seiði, eru búin að fá nýtt heimili í 30 lítra Rena búri.

GuðrúnG
Last edited by gudrungd on 06 Mar 2008, 16:21, edited 1 time in total.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ljómandi fínt búr.
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Snyrtilegt og fallegir fiskar. :wink:
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Fallegt búr hjá þér og flott mynd :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Rós
Posts: 128
Joined: 24 Jan 2008, 18:15

Post by Rós »

FLott búr :D
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

hvernig sérðu hvort kynið zepradanio er??
er að fikta mig áfram;)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

kerlingarnar eru þyngri..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

þyngri= feitari þá??... sorry að ég skuli vera að troða mér hérna inn á þinn þráð :oops:
er að fikta mig áfram;)
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

kellingarnar eru "hnöttóttari" ok..... feitari....
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

er veik heima og hef ekkert betra að gera en að taka myndir af fiskabúrunum..... hérna er stóra búrið eftir fluttninginn á gúbbíunum

Image


hérna er litla Rena búrið, keypti það notað í gær á 3000 kall, drulluskítugt og í frekar aumu ástandi, það var þrifið og pússað, settur nýr sandur, að hluta til úr gamla búrinu og vatn úr gamla búrinu og gúbbíseiðunum hleypt lausum ásamt foreldrunum. Seiðin eru himinlifandi en foreldrarnir ekki jafn hrifnir.

Image

Hún Fífí sem vildi óska að hún ætti veiðistöng

Image

Siamese Algae Eater á "all you can eat" hlaðborði

Image
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

flott búr hjá þér :)
Rós
Posts: 128
Joined: 24 Jan 2008, 18:15

Post by Rós »

Ekki smá flott hjá þér nýja(gamla) búrið.

Og gangi þér vel með seiðin í sama búri og foreldrarnir..mér gengur ekki vel að hafa þau saman :?
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Seiðin eru orðin nokkuð stálpuð, of stór til að vera étin af foreldrunum en nógu lítil til að vera étin af svöngum gullfiskum, þau þrifust ekki nógu vel í seiðabúrinu og mig langaði að sjá hvernig þau kæmu út. Það er ástæðan fyrir að ég fékk mér annað lítið búr. Mér finnst munur á þeim síðan þau fengu nýja heimilið í gær, farin að taka meiri lit og mikið stuð hjá þeim.
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Nú er ég búin að taka aðeins til í búrinu hjá mér, skipta um bakgrunn og keypti nýja peru í Dýragarðinum, Sylvania Gro-lux, gróðurpera sem að gerir stemninguna mjög ólíka því sem var og gerir litina á gullfiskunum alveg ævintýralega. Stóri steinninn er jaspis sem ég fann í steinasafni sem ég hef undir höndum.

Image
Skytturnar þrjár

Image
slæðusporður og corydoras sem gleymir því oft að hann sé botnfiskur

Það verður nú að sjást að maður noti allar þessar upplýsingar sem maður fær hérna! :hákarl:
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

flottari nýja lýsingin hjá þér!.. mjög fallegt búr hjá þér.. Gullfiskar alltaf jafn yndislegir.
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

roslalega falleg búr hjá þér :D
Kv.Dízaa og Co. ;)
Post Reply