Skalapör ?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Skalapör ?
Í gær komst ég að því að ég er með 2 skalapör í 250 lítra búri, munduð þið segja að 2 pör í 250 lítra búri sé of mikið, eða ekki sniðugt eða eitthvað svoleiðis?
Gabríela María Reginsdóttir
já það er allt í gangi, en því miður er þetta nýja par ekki eins umhyggjusamt þannig að þau átu þau eigilega bara um leið. en ég sé það á hinu parinu sem hryngdu hjá mér í janúar, er að fara að hrygna fljótlega. Enda er kellan og kallinn farin að hreinsa staðinn þar sem þau hryngdu seinast.
Læt ykkur vita þegar þar að kemur
Læt ykkur vita þegar þar að kemur
Gabríela María Reginsdóttir
Spennandi! Þú leyfir okkur að fylgjast með Ég er með 4 skalaseyði úr fyrstu hrygningunni, mér tókst að drepa hin 29
Þau eru nú óttalega lítil og brothætt ennþá - get ekki beðið eftir því að þau verði nógu stór að fara í aðeins stærra búr án þess að verða étin Ef þau lifa svo lengi. Það er komin vika síðan ég byrjaði að fóðra þau.
Hvað tókst þér að halda lífinu lengi í þínum síðast?
Þau eru nú óttalega lítil og brothætt ennþá - get ekki beðið eftir því að þau verði nógu stór að fara í aðeins stærra búr án þess að verða étin Ef þau lifa svo lengi. Það er komin vika síðan ég byrjaði að fóðra þau.
Hvað tókst þér að halda lífinu lengi í þínum síðast?
jæja, nákvæmlega á þessari mínútu er hitt skalaparið mitt að hrygna, en greinilega eru þau ekki í eins miklu hrygningarstuði og seinast og eru byrjuð bara að halda gríðalega stóra kavíarveislu.
sérstaklega pabbinn en mamman getur eigilega ekkert gert, nema reka hann í burtu í smá stund en svo kemur hann aftur og heldur áfram.
en í rauninni er ég ekki í stuði til að gera e-h í þessu, enda er þetta í 2 skiptið sem þau hrygna og kunna þetta ekki ennþá, þannig ég býð bara þangað til næst og vonandi gengur það betur
vildi bara láta ykkur vita
sérstaklega pabbinn en mamman getur eigilega ekkert gert, nema reka hann í burtu í smá stund en svo kemur hann aftur og heldur áfram.
en í rauninni er ég ekki í stuði til að gera e-h í þessu, enda er þetta í 2 skiptið sem þau hrygna og kunna þetta ekki ennþá, þannig ég býð bara þangað til næst og vonandi gengur það betur
vildi bara láta ykkur vita
Gabríela María Reginsdóttir