Síkliður Síkliðunnar (nýjar myndir 8 mars)

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Síkliður Síkliðunnar (nýjar myndir 8 mars)

Post by Jakob »

mÉr datt í hug að gera sona dagbókarþráð um síkliðurnar sem eru í búrinu mínu. Ég fékk lánaða myndavél hjá frænda mínum (þessi myndavél er engin svaka græja og myndirnar eftir því) en hér koma myndir :D
Convict par keypt 1. mars 2008
Kallinn
Image
Kellan
Image
Frontosu gimsteinninn
Image
Svo Geophagusinn frá Hrappz :D
Image

Fleiri myndir síðar :D
Last edited by Jakob on 08 Mar 2008, 21:57, edited 1 time in total.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Flott Frontosa Burundi
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Takk hún er gimsteinninn í búrinu :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Mig langaði að koma stærðinni á fiskunum á framfæri :D

Convict kk 7cm
Convict kvk 4 cm
Frontosan 8 cm
Geophagus Brasiliens. 13 cm

Allt gengur vel hjá gaurunum og convict kk er farinn að reka frontuna í burtu eins og ég veit ekki hvað :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

jæja í dag bættust við:
1x oscar albino 13 cm
1x oscar tiger 10cm

Þeir eru flottir og mjög miklir félagar. Geophagus hefur orðið mjög grimmur eftir að hann fann stað til að grafa holu :shock:
Óskararnir eru núna að háma í sig rækju, rífa allt af hinum :lol:
Sendi myndir seinna :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það eru aldeilis fréttir þessir óskarar, þetta er 3. þráðurinn þar sem ég les um óskarakaupin. :?
Ég er viss um að fiskarnir bíða spenntir eftir stóra búrinu.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

sorry með það :)
Þeir hlakka örugglega mikiða til :P
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

Frontosan er ekkert smá flott :D
Og auðvitað eru hinir alveg rosalega flottir :D
Til hamingju með Oscarana og hlakka til að sjá myndir :D
Kv.Dízaa og Co. ;)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Takk takk kostaði 4000 kall :shock:
Alveg þess virði samt því að hún er mikill karakter :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

hehe já trúi því :D ,, ætla örugglega að fara að stækka við mig á næsta ári og vera með síklíður :D ,, er komin með æði fyrir þeim :D
Kv.Dízaa og Co. ;)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Jæja í dag bættist við annar óskar og eru þá 3 í búrinu sem að er orðið smá overstocked :oops:
Jæja myndir eins og ég lofaði :D
Hvíti Óskarinn sem að hefur fengið nafnið Óskarína (litla systir mín fær að nefna fiskana) :P
Image
Image
Image
Einn af þeim svörtu er tættur eftir að Geophagus hafði verið að stríða honum :x mynd af honum til að sjá hvað hann er tættur
Image
Hann og sá nýjasti urðu strax félagar :)
Image
Image
Sá nýjasti heitir Hákur út af græðginni :lol:
Image
Image
Og ein önnur af Óskarínu
Image
Geophagus Brasiliensis
Image
Heildarmyndir
Image

Mér tókst ekki að ná myndum af convict því að þeir hanga inní helli allan dag :shock:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Ari
Posts: 292
Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk

Post by Ari »

þetta er flott hjá þér en má gera meira fyrir búrið finst mér :P
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég fæ 400l búr núna 17. mars og það verður með gróðri, bakgrunn og vonandi engum þörungi :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Þu þarft ekki að vona neitt með þörunginn. Það er undir þr komið hvort hann se brinu eða ekki
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Jæja breytingar hafa verið miklar :D
convict parið er selt, Jack Dempsey og Midas eru komnir í hús og óskararnir fara stækkandi :D
sendi inn nokkrar myndir af JD og Midas á morgun 8)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply