720 lítra Monsterbúr

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

flottar myndir hjá þér andri minn :)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hvernig eru Ropefiskarnir sem að komu frá mér :D
Hefur einhver dáið eða eru einhver vandræði með þá.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Síkliðan wrote:Hvernig eru Ropefiskarnir sem að komu frá mér :D
Hefur einhver dáið eða eru einhver vandræði með þá.
neinei hressir og ekkert vesen
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Þú ert með 20 polyðterusa/ropefish en átt bara 15 :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

Síkliðan wrote:Þú ert með 20 polyðterusa/ropefish en átt bara 15 :D
Ha?
Get ekki betur séð en að Andri hafi svarað spurningunni þinni um
poly-ana mjög skýrt, þeir eru hressir og ekkert vesen :roll:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Vargur wrote:Það munar greinilega um Is (image stabiliser), ég á svona linsu ekki Is og ekki séns að ég nái svona myndum.
Ég held þetta skipti bara máli ef þú ert ekki með þrífót.

En flottar myndir Andri.
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

Varðandi myndirnar, er það ekki klárlega tilfellið að maður verði
duglegri að taka myndir þegar maður er með svona fínar vélar? :)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Hvað mig varðar kemur þetta svona í hrinum.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Piranhinn wrote:Varðandi myndirnar, er það ekki klárlega tilfellið að maður verði
duglegri að taka myndir þegar maður er með svona fínar vélar? :)
ég tek allavega svakalegar tarnir þegar ég kemst í betri vélar en mína venjulegu :P
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

það er nákvæmlega sama hér, mér finnst miklu skemmtilegra að taka myndir sem líta út nær því eins og augað sér það. En jú, frábærar myndir, er að digga birtuna á þessu og alles, keep it up!
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Vargur wrote:Það munar greinilega um Is (image stabiliser), ég á svona linsu ekki Is og ekki séns að ég nái svona myndum.
Eða bara nota þrífót... Eða vera með bjartari linsu og minni lokunarhraða :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

keli wrote:
Vargur wrote:Það munar greinilega um Is (image stabiliser), ég á svona linsu ekki Is og ekki séns að ég nái svona myndum.
Eða bara nota þrífót... Eða vera með bjartari linsu og minni lokunarhraða :)
Eg prófaði einhverntíman af rælni að taka myndir með minni 75-300 en var ekki ánægður, sjálfsagt má ná ágætum myndum ef maður vandar sig en ég á bara svo miklu betri linsu í fiskamyndatökur, 16-35mm djásnið. :-)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

þetta virðist allavega gera eitthvað en það er samt lítið mál að fá hreyfðar myndir á þessa linsu, t.d. voru allar fiskabúrsmyndir á P stillingu hreyfðar. Ég notaði M og amk lokunarhraða 1/30, ég man bara aldrei hvernig á að breyta ljósopinu í M stillingu á þessari vél, s.s. takkinn til að hoppa á milli lokunarhraða og ljósops. Vélin er 350D

Edit- fann takkann til að stökkva á milli, er bara miklu aðveldara á G3 vélinni :)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ekki góður dagur í dag, einn palmas polli drapst hjá mér.
Tveir polli hafa verið í sjúkrabúri með funguslyfi í 2 daga, þessi sem drapst var kominn með fungus/myglu í uggana en hinn aðeins í andlitið.

Ekki veit ég af hverju þetta kom, hvort það sé einhver óþverri í búrinu eða hvort þessir hafi verið með einhverju sníkjudýr eða hvað....

þetta er sá sem er lifandi, búinn að vera svona fölur í 2vikur kannski og slapplegur:
Image

Image

og sá dauði, fékk hvítt yfir annað augað fyrir ~viku en óþverrinn á uggunum bara fyrir 3 dögum.
allar ábendingar um ástæður vel þegnar:
Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Leiðinlegt með palmas polli :cry:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

crap þetta var ekki fallegt :?
er að fikta mig áfram;)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég hélt að þetta væru ódrepandi kvikindi.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

þau eiga nú að vera það, það eru helst sníkjudýr sem eru að angra þau en ég er alveg lens með þetta :?
-Andri
695-4495

Image
Eyjó
Posts: 298
Joined: 26 Mar 2007, 16:12
Location: Reykjavik

Post by Eyjó »

Aids?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þetta gæti verið einhver bakteríusýking.
Þessir fiskar ættu samt að vera harðgerðari en margir aðrir í búrinu hjá þér þannig það er spurning hvort þeir geti hafa komið með þetta með sér. Veistu hvort þessir tveir komu frá sama stað ?
Ég mundi fylgjast vel með hvort aðrir fiskar sýni einhver svipuð einkenni og meðhöndla þá allt búrið snarlega með einhverju bakteríudrepandi, þú átt það marga fiska sem væri leiðinlegt að missa.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ég hélt fyrst að þeir væru frá sama stað en svo sá ég það þegar hann drapst að svo væri ekki, þeir komu frá sitthvorum staðnum sem gerir þetta enn skrítnara :?
en já ég mun fylgjast vel með!
Eitt sem ég hef tekið eftir að allir clown knife-arnir eru stundum að klóra sér í sandinum og hafa verið að gera það í álíka langan tíma og hitt byrjaði. Kannski einhver tengsl séu þar á milli ?
Allir aðrir virðast mjög eðlilegir.
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Klórið þarf ekki að vera neitt alvarlegt. Það gætu verið einhverjar sveiflur í sýrustigi, hátt nitrat eða bara sveiflur í nitriti, td. rétt eftir fóðrun.
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

Mögulega sníkjudýr, sem orsaka klórið það er nú samt pínu langsótt miðað við uggana, en þó sum sníkjudýr leita upp í tálkninn þar eru tálknormar og costía sem veldur því að tálkin skemmast og ´hæfni fisksins til að taka upp súrefni mínkar sem þíðir að það berst mynna súrefni í fískinn og ég hef rekið mig á (þá disksuar) að það getur orsakað að sporðar byrja að eiðast upp vegna súrefnisskorts í blóðflæði. þetta þetta gerist ef ég set diskusana á harðan saltkúr þá tætast uggarnir oft upp. þetta er bara svona pæling en ekki vissa.
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Prófaði tvær nýjar perur í búrið því þær fjólubláu voru að gera mig gráhærðann... þessar fjólubláu voru svo við nánari skoðun ekki 10.000K einsog ég hélt heldur 1000K... ?? vissi ekki að þær færu svo langt niður.
Ég er greinilega lesblindur því ég sá alltaf 10000K þegar ég las á þær áður.
En þær tvær sem ég lét í áðan eru 10.000K og þvílíkur munur!
Fiskarnir líta eðlilega út með þeim...
Munurinn sést líklega best á þessari mynd, þær fjólubláu eru vinstra megin og nýju hvítu hægra megin:
Image

vikulegu vatsnskiptin eru svona mikil:
Image

reyndar búið að vera mikið að gera í skólanum og það voru liðnar tvær vikur í dag...

og lotusinn sem hefur hertekið yfirborðið:
Image

Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Image
-Andri
695-4495

Image
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

eithvað að flyta sér?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

alltaf á hraðferð
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

töffari :)
Hvernig stillirðu vélina til að ná fókus á hann?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

þessi er tekin á 1/25 og ljósop 4.0
Til að ná honum í fókus þurfti ég að 'pana' með vélina meðfram búrinu, s.s. hreyfa hana með fiskinum og smella af á sömu ferð og hann.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

well done :D
Post Reply