sporðarnir ??

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

sporðarnir ??

Post by Mozart,Felix og Rocky »

hææj hææj ,, ég er nýlega búin að taka eftir að sporðarnir á gúbbunum mínum eru að "hverfa" eða slitna :? ég fann einn gúbbý kallinn minn dauðann með næstum því engan sporð :?
ég er með þessar tegundir í búrinu :
1xSverðdragara
1xLeopard Danio Slör
3xGúbbý
2xbotnryksugur(eina pöndu)
er með þá í 70L búri,,
ekki getur Leopardinn minn verið að éta sporðana ? eða sverðdragarinn :?
Vona eftir svörum sem fyrst :?
Kv.Dízaa og Co. ;)
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

Finrot (sporðæta) líklegast. Skiptu út amk 50% af vatni og fáðu þér lyf.
Athugaðu hvað það gerir.
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

okey ,, takk kærlega :D er einmitt á leiðinni útí dýrabúð á morgun.
Kv.Dízaa og Co. ;)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég mundi nú ekki gera ráð fyrir sporðátu nema aðstæður séu mjög slæmar hjá þér og þú trassir vatnsskipti osf. Ég hallast frekar að því að sverðdraginn sé að hrella guppana.
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

já ok, ég eins nýr á nálinni og ég er hélt að sverðdragarar væru algerlega meinlausir með þennan litla kjaft.
User avatar
lilja karen
Posts: 536
Joined: 14 Oct 2007, 21:21
Location: Akureyri. 17 ára

Post by lilja karen »

margur er knár þótt hann sé smár :)
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

Sverðdraginn er alveg friðsæll og heldur sig oftast bak við steina eða undir dælunni :lol: hef sterkan grun að það sé Leopard danioinn sem er að gera þetta :? hef tekið svolítið oft eftir að hann sé að narta í sporðana hjá gúbbunum mínum ,, ætla ekki að flýta mér að skipta um allt og kaupa meðal , ætla að fjarlægja Leopardinn og gá hvort að þetta hættir :?
en eitt finnst mér þó skrítið ,, ég er með einn gúbbý kall sem var étinn allur sporðurinn af og þá óx hann bara aftur eins og á kellunum en hjá hinum vaxa þeir greinilega ekki svoleiðis :?
Kv.Dízaa og Co. ;)
User avatar
lilja karen
Posts: 536
Joined: 14 Oct 2007, 21:21
Location: Akureyri. 17 ára

Post by lilja karen »

sporðarnir eiga álveg að vaxa aftur stundum tekur það bara lengri tíma
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

já ,, okay ,, en núna er hinn Gúbbinn minn dáinn :? ætla bara að fylgjast með þessu og athuga hvort að þetta gerist fyrir hina líka :)
Kv.Dízaa og Co. ;)
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

heyrðu ,, kom í ljós að þetta var Finrot , fékk meðal fyrir því og skipti um 50% af vatninu ,, nú er þetta allt að koma til ,, allir hraustir :D
takk kærlega Piranhinn :D
Kv.Dízaa og Co. ;)
Post Reply