Óskara parið mitt er alltaf að hrygna.
Búinn að ná einu sinni undan þeim og koma í söluhæfa stærð sirka 35-40 stk.
Plegginn minn og Baksindarinn (Upside Down Catfish) minn eru að springa úr fitu, fá vænan hrognaskammt á 3 vikna fresti.
Hrygning í gangi.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Hrygning í gangi.
Last edited by magnum on 09 Mar 2008, 19:13, edited 1 time in total.
Já, væri gaman að sjá hrúgu af óskaraseiðum koma úr þessu
Er langt síðan þú komst upp þessum 20-25 seiðum?
Er langt síðan þú komst upp þessum 20-25 seiðum?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Seldi ungana í Dýraríkið á Akureyri í júní byrjun 2007.keli wrote:Já, væri gaman að sjá hrúgu af óskaraseiðum koma úr þessu
Er langt síðan þú komst upp þessum 20-25 seiðum?
Það klöktust út 280 ungar, en ég fékk ónýtar artemíur þannig að það voru aðeins þau seiði sem fengu lifandi fæði sem komust á legg.
Það var farið að lengja á milli hrygninga hjá þeim, en svo átti ég engar rækjur og prufaði að gefa þeim hvolpamat (þurrfóður) og þá varð allt vitlaust aftur. Nú bryðja þeir hvolpamatinn eins og ekkert sé (vilja helst ekkert annað) og hrygna með reglulegu millibili.
hahaha hvolpamat, það hefði mér ekki dottið í hug
Verður vatnið ekkert fúlt ef þú gefur hvolpamatinn oft?
Verður vatnið ekkert fúlt ef þú gefur hvolpamatinn oft?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net