Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum
Moderators: Vargur , Hrappur , Ásta
Birkir
Posts: 1150 Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:
Post
by Birkir » 24 Jan 2007, 07:27
Skallaði hann steininn?? Var steinninn að rífa kjaft?
Gudjon
Posts: 1308 Joined: 18 Sep 2006, 19:34
Post
by Gudjon » 24 Jan 2007, 07:28
Don't worry, steinninn er í fínu lagi, smá sjokker bara, er að fá litinn aftur
Ég held að Borleyinn hafi verið að troða sér bakvið steininn og steininn látið undan
Gudjon
Posts: 1308 Joined: 18 Sep 2006, 19:34
Post
by Gudjon » 24 Jan 2007, 14:10
Fékk mér þennan svaka massa í dag. 16 cm
Stephan
Posts: 311 Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK
Post
by Stephan » 24 Jan 2007, 14:53
flottur - til hamingju
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 24 Jan 2007, 15:48
Flottur.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Gudjon
Posts: 1308 Joined: 18 Sep 2006, 19:34
Post
by Gudjon » 24 Jan 2007, 19:25
takktakk
Færði Ameríkana í 200 lítra búrið þar sem afríkusíkliðurnar voru og afríkusíkliðurnar fóru í 140 lítra búr sem er allt allt allt of lítið fyrir þær, en ameríku komnir í forgang, þetta er tímabundin staða því fólkið sem ætlaði að selja mér búr er eitthvað að klikka, mér líður eins og að það séu að forðast mig
Keypti síðan þessu fínu rót í fiskó í gær
Birkir
Posts: 1150 Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:
Post
by Birkir » 24 Jan 2007, 19:58
Ég skal rota þetta lið fyrir þig maður.
Gudjon
Posts: 1308 Joined: 18 Sep 2006, 19:34
Post
by Gudjon » 24 Jan 2007, 20:06
takk, ég var líka að spá í að "eggja" húsið þeirra svona uppá flippið
Gudjon
Posts: 1308 Joined: 18 Sep 2006, 19:34
Post
by Gudjon » 26 Jan 2007, 14:58
Keypti í dag 3 spilurum, 1 texas og einn burkna
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 26 Jan 2007, 15:16
Til hamingju með það Guðjon.
Er sjálfur með spilurum og þetta eru alveg þrælskemtilegir fiskar.
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 26 Jan 2007, 15:21
Gudjon wrote: og einn burkna
?
Gudjon
Posts: 1308 Joined: 18 Sep 2006, 19:34
Post
by Gudjon » 26 Jan 2007, 15:25
takk
burkni er planta
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 26 Jan 2007, 15:40
Ég taldi það fullvíst en af hverju burkna ?
Gudjon
Posts: 1308 Joined: 18 Sep 2006, 19:34
Post
by Gudjon » 26 Jan 2007, 15:43
Þeir dýragarðsmenn mæltu með honum sem fínni byrjendaplöntu sem að ég þarf lítið að hugsa um
Bobitis heudelotii
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 26 Jan 2007, 15:54
ha ha, ég hélt þú ættir við hefðbundinn baðherbergisburkna en hann þolir ekki langa vist í fiskabúrum.
Gudjon
Posts: 1308 Joined: 18 Sep 2006, 19:34
Post
by Gudjon » 26 Jan 2007, 16:11
hehe, nei hef lítið við þannig burkna að gera
Gudjon
Posts: 1308 Joined: 18 Sep 2006, 19:34
Post
by Gudjon » 26 Jan 2007, 16:52
Svaka slagsmál hjá Green Terror og Texas
Green Terror hörfar allt enda minni, Texasinn er harður nagli
hefur einhver reynslu af Texas síkliðunni?
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 26 Jan 2007, 17:54
Allavega ekki ég en mikið dj... er þetta flottur fiskur
Hef trú á þvi að það róist i búrinu eftir nóttina.
Það logar allt i slagsmálum hjá mér þegar nýjar sikliður bætast við en þetta tekur nóttina hjá mér og svo er allt fallið i dúna logn
Gudjon
Posts: 1308 Joined: 18 Sep 2006, 19:34
Post
by Gudjon » 26 Jan 2007, 18:45
Já hann er flottur.
Hann er allavega búinn að sanna það fyrir sjálfum sér að hann ræður við Green Terror og er þá orðinn rólegur
Stefni á það að fá mér nokkra Green Terror í viðbót og svo langar mér að prófa Jack Dempsay ef að ég finn einhver í þokkalegri stærð
Ólafur
Posts: 1154 Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær
Post
by Ólafur » 26 Jan 2007, 19:21
Er með þrjá JD og þeir eru frekar rólegir ,allavega hjá mér,og eru mikið i gróðrinum,bögga ekki aðra og eru bara ferlega flottir á litin
Þessi mynd er tekin i búrin hjá mér.
Gudjon
Posts: 1308 Joined: 18 Sep 2006, 19:34
Post
by Gudjon » 26 Jan 2007, 21:03
þeir eru flottir!
Ég fæ mér JD við tækifæri
Birkir
Posts: 1150 Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:
Post
by Birkir » 27 Jan 2007, 09:59
Ég er með tvo JD. Afar fallegir. Stækka hratt.
Gudjon
Posts: 1308 Joined: 18 Sep 2006, 19:34
Post
by Gudjon » 27 Jan 2007, 20:45
Lítill snigla-eggjaklasi kom í dag.
Spurning: Hvað eru eggin lengi að klekjast út?
Ég tók eftir því að Managuense, aka. jaguar, hafa stækkað afskaplega mikið síðan að þeir komu í búrið, tæpar tvær vikur síðan og þeir hafa stækkað um svona 2 cm
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 27 Jan 2007, 21:59
Gudjon wrote: Lítill snigla-eggjaklasi kom í dag.
Spurning: Hvað eru eggin lengi að klekjast út?
Eggin eru yfirleitt um 2 vikur að klekjast ef hitinn er 25° eða meira, ef hitinn er lægri getur það tekið aðeins meiri tíma.
Gudjon
Posts: 1308 Joined: 18 Sep 2006, 19:34
Post
by Gudjon » 29 Jan 2007, 18:01
temporalis (Chocolate Cichlid)
Gudjon
Posts: 1308 Joined: 18 Sep 2006, 19:34
Post
by Gudjon » 29 Jan 2007, 18:53
Green Terror
Black Belt
Convict
Jaguar
Gudjon
Posts: 1308 Joined: 18 Sep 2006, 19:34
Post
by Gudjon » 30 Jan 2007, 14:35
killer indeed
Ég fékk mér annan Green Terror og tvo Jack Dempsey í dag