Já, það ætti að vera í lagi, en það verður að vera sama vatn í búrinu sem steinninn fer í, og það verður að vera góð hreyfing við eggin, t.d. með loftstein.
Burtu með wc eins og skot annars verður ekkert til að taka því hann hirðir sennilega hrognin upp jafnóðum og/eða gæti valdið feilskoti hjá Mr. Black Belt.
Ég tók steininn hjá b-belt í burtu síðast og komust ca 50 seiði upp sem eru núna orðin um 2-4 cm að stærð og stækka vel.
Núna er b-belt að hryggna aftur og er ég að hugsa um ad leyfa þeim að sjá um þetta sjálf en taka seiðin frá þeim um leið og þau eru orðin frísyndandi það er að seiga ef wc verður ekki búinn að þrífa steininn áður En ég hef að vísu meiri áhyggjur af jaguarinum ad hann skemmi þetta fyrir þeim.
Var aðeins að stækka við mig er núna að smíða rekka og keypti ég mér 8 búr sem eiga að príða hann.
Núna er bara að áhveða hvernig fiska ég ætlla hafa þar