Hárþörungur
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Hárþörungur
Er kominn með slatta af hárþörung í búrið hjá mér....hvað gerið þið í því þegar þetta kemur upp hjá ykkur ?
Hárþörungur í brúskum er oft tengdur sveiflum í CO2 styrk í vatni eða óhóflegum járnstyrk, amk í búrum með gróðri.
Sjá t.d. http://www.aquariumalgae.blogspot.com/.
Sjá t.d. http://www.aquariumalgae.blogspot.com/.
Hrafnkell wrote:Hárþörungur í brúskum er oft tengdur sveiflum í CO2 styrk í vatni eða óhóflegum járnstyrk, amk í búrum með gróðri.
Sjá t.d. http://www.aquariumalgae.blogspot.com/.
Þetta er sú besta grein sem ég hef séð um þörung.
Sammála, maður hefur svosem séð farið yfir hvern þörung svona, en aldrei með svona góðum myndum með. Ansi vel af sér vikið.Vargur wrote:Þetta er sú besta grein sem ég hef séð um þörung.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net