Hárþörungur

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Hárþörungur

Post by forsetinn »

Er kominn með slatta af hárþörung í búrið hjá mér....hvað gerið þið í því þegar þetta kemur upp hjá ykkur ?
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Eru það svona brúskar í hnapp eða langir eða ekki langir :shock: og þá eins og slý eða hárþræðir
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

SAE (Siamese Algae Eater) er lausnin á þessu
Image
Kv. Jökull
Dyralif.is
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

er með nokkra SAE - þarf greinilega bara fá mér fleiri...
User avatar
Hrafnkell
Posts: 321
Joined: 16 Mar 2007, 21:03
Location: Kópavogur

Post by Hrafnkell »

Hárþörungur í brúskum er oft tengdur sveiflum í CO2 styrk í vatni eða óhóflegum járnstyrk, amk í búrum með gróðri.

Sjá t.d. http://www.aquariumalgae.blogspot.com/.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hrafnkell wrote:Hárþörungur í brúskum er oft tengdur sveiflum í CO2 styrk í vatni eða óhóflegum járnstyrk, amk í búrum með gróðri.

Sjá t.d. http://www.aquariumalgae.blogspot.com/.

Þetta er sú besta grein sem ég hef séð um þörung.
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

ég flaug bara svona yfir textan , i bili, enn samála honum Vargur mjög goður grein. Lika goður myndir til að sýna tegundar !!
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Vargur wrote:Þetta er sú besta grein sem ég hef séð um þörung.
Sammála, maður hefur svosem séð farið yfir hvern þörung svona, en aldrei með svona góðum myndum með. Ansi vel af sér vikið.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

frábær grein....þúsund þakkir....

Fékk mér reyndar tvo SAE í viðbót - þannig að nú er ég með 5 SAE í 325 lítrum....dugar vonandi :-)
Post Reply