Fiskabúr sem er ekki upp við vegg

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Tappi
Posts: 92
Joined: 24 Aug 2007, 14:10
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Fiskabúr sem er ekki upp við vegg

Post by Tappi »

Jæja ég lét verða af því að fá mér stærra fiskabúr eða 220l og er að velta því fyrir mér hvort það sé slæmt ef búrið er ekki upp við vegg, heldur stendur þannig að það sést í gegnum það.

Er það verra fyrir fiskana eða bara allt í lagi. Eins og er eru sverðdragar, ancistrur og SEA í búrinu.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Fiskar kunna oftast betur við sig með bakið að vegg en það er í fína lagi að láta það standa þannig sjáist í gegnum það.
Post Reply