Ég ætla að losa mig við megnið af því sem ég er með og er þegar búinn að selja slatta.
Einng ætla ég að selja einhver búr(400 l Juwel og mögulega 500 lítra plexi).
Ég stefni á nám erlendis eftir ca. 2 ár og ætla bara að taka því rólega þangað til, ætla að halda diskusunum og elstu Ameríkönunum
Gudjon wrote:Ég ætla að losa mig við megnið af því sem ég er með og er þegar búinn að selja slatta.
Einng ætla ég að selja einhver búr(400 l Juwel og mögulega 500 lítra plexi).
Ég stefni á nám erlendis eftir ca. 2 ár og ætla bara að taka því rólega þangað til, ætla að halda diskusunum og elstu Ameríkönunum
Alltaf gott að menta sig og gangi þér vel mentavegin Guðjón
Má spyrja hvaða grein og hvaða land verður fyrir valinu?
Gudjon wrote:Ég ætla að losa mig við megnið af því sem ég er með og er þegar búinn að selja slatta.
Einng ætla ég að selja einhver búr(400 l Juwel og mögulega 500 lítra plexi).
Ég stefni á nám erlendis eftir ca. 2 ár og ætla bara að taka því rólega þangað til, ætla að halda diskusunum og elstu Ameríkönunum
Alltaf gott að menta sig og gangi þér vel mentavegin Guðjón
Má spyrja hvaða grein og hvaða land verður fyrir valinu?
Takk fyrir það Ólafur.
Í augnarblikinu hef ég áhuga á að fara annaðhvort í dýralækninn eða verkfræði.
Ég veit ekki hvert ég færi en ég ætla að vera í grendinni (Norðurlöndin eða UK).
Ég skoða þetta betur þegar nær dregur