Ég hef verið að skoða MFK síðuna og rekist á marga áhugaverða fiska.
Mér leist sérstaklega vel á Gulper Catfish. Hef lesið að hann verði 11 tommur
Hvort að einhver geti gefið mér upplýsingat um fiskinn t.d. hegðun, fóður, verð hér á landi (u.þ.b.), og búrstærð
Síkliðan wrote:Ég hef verið að skoða MFK síðuna og rekist á marga áhugaverða fiska.
Mér leist sérstaklega vel á Gulper Catfish. Hef lesið að hann verði 11 tommur
Hvort að einhver geti gefið mér upplýsingat um fiskinn t.d. hegðun, fóður, verð hér á landi (u.þ.b.), og búrstærð
Þeir þurfa ekki mikið pláss, en þeir eru dýrir og frekar sjaldgæfir. Einnig éta þeir *allt* - meiraðsegja það sem er jafn stórt og þeir sjálfir.
Rétt. Það er alveg ótrúlegt hvað belgurinn getur stækkað á þeim (fisknum), hann er úr einhverskonar teygjuefni, og það er talað um að þeir geti innbyrt hluti ca jafn stórir og þeir, ef ekki meira.
mixer wrote:vá maður þetta er skuggalegt kvykindi... hvar getur maður náð sér í svona og hvað kostar ... þá mínus fóður$$$$$$$$
keli wrote:Þeir þurfa ekki mikið pláss, en þeir eru dýrir og frekar sjaldgæfir. Einnig éta þeir *allt* - meiraðsegja það sem er jafn stórt og þeir sjálfir.
Þessir fiskar sjást frekar sjaldan í gæludýrabúðum og kosta þá aðeins meira en flestir eru til í að borga
Magnað! en takið eftir að hann kjammsar aldrei á bráðinni, heldur rennur hún oní hann einsog spagettí. Fiskar sem eru svona "gleypar" eru með í kokinu það sem á ensku er kallað "Pharyngial mill" sem gæti útlagst sem kokfæriband, þannig að þegar þeir eru búnir að ná bráðinni þurfa þeir ekki að opna GINIÐ og þar af leiðandi ekki að tapa bráðinni. Átti 1nu sinni Hystrionix hystrionix og hann gerði mig orðlausann, prufið að googla hann, hann át fiska sem voru nánast jafn stórir og hann. spáið í "hönnuninni á þessum Gímöldum................ shit mað skrifa svona mikið í 1nu fæ harðsperrur
Tjái mig ekki um tilurð þessa blökkumanns undir þessu nafni né reynslu mína af honum, enda er hann í Arsenal múnderingu. En nafnið góða átti að vera Histrio histrio. sló aðeins saman þarna í latínusafninu.