upplýsingar um...

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

upplýsingar um...

Post by Jakob »

Ég hef verið að skoða MFK síðuna og rekist á marga áhugaverða fiska.
Mér leist sérstaklega vel á Gulper Catfish. Hef lesið að hann verði 11 tommur :)
Hvort að einhver geti gefið mér upplýsingat um fiskinn t.d. hegðun, fóður, verð hér á landi (u.þ.b.), og búrstærð :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: upplýsingar um...

Post by keli »

Síkliðan wrote:Ég hef verið að skoða MFK síðuna og rekist á marga áhugaverða fiska.
Mér leist sérstaklega vel á Gulper Catfish. Hef lesið að hann verði 11 tommur :)
Hvort að einhver geti gefið mér upplýsingat um fiskinn t.d. hegðun, fóður, verð hér á landi (u.þ.b.), og búrstærð :D
Þeir þurfa ekki mikið pláss, en þeir eru dýrir og frekar sjaldgæfir. Einnig éta þeir *allt* - meiraðsegja það sem er jafn stórt og þeir sjálfir.

Myndband af einum hér: http://www.influks.com/post30.html
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

takk keli en ég sé ekki myndbandið :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Síkliðan wrote:takk keli en ég sé ekki myndbandið :)
Þá vantar þig eitthvað plugin í browserinn, því það er í góðu lagi með myndbandið, ég horfði á það fyrir 10mín.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég sé það ekki en sé önnur myndbönd á síðunni.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Vargur wrote:Ég sé það ekki en sé önnur myndbönd á síðunni.
Böh.. ó þið tölvufatlaða fólk... :D

Ég lagaði þetta snöggvast, þetta er í flash video núna.

http://www.influks.com/post30.html
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

keli wrote: Böh.. ó þið tölvufatlaða fólk... :D

Ég lagaði þetta snöggvast, þetta er í flash video núna.
Takk kærlega, ég launa þér þetta ef þú þarft aftur leiðbeiningar í sambandi við kynlífið. :-)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

hehehe :lol:
svakalegt video :shock:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

[quote="Vargur"]
Takk kærlega, ég launa þér þetta ef þú þarft aftur leiðbeiningar í sambandi við kynlífið. :-)[/quote]

ungur nemur þá gamall temur

þetta er það flottasta matar myndband sem ég hef séð og slær phirana fiska út
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Image
Þessir fiskar éta eins og Nibbler. :)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Vargur wrote:Image
Þessir fiskar éta eins og Nibbler. :)
Rétt. Það er alveg ótrúlegt hvað belgurinn getur stækkað á þeim (fisknum), hann er úr einhverskonar teygjuefni, og það er talað um að þeir geti innbyrt hluti ca jafn stórir og þeir, ef ekki meira.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

vá maður þetta er skuggalegt kvykindi... hvar getur maður náð sér í svona og hvað kostar :P... þá mínus fóður$$$$$$$$ :lol:
er að fikta mig áfram;)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: upplýsingar um...

Post by keli »

mixer wrote:vá maður þetta er skuggalegt kvykindi... hvar getur maður náð sér í svona og hvað kostar :P... þá mínus fóður$$$$$$$$ :lol:
keli wrote:Þeir þurfa ekki mikið pláss, en þeir eru dýrir og frekar sjaldgæfir. Einnig éta þeir *allt* - meiraðsegja það sem er jafn stórt og þeir sjálfir.

Þessir fiskar sjást frekar sjaldan í gæludýrabúðum og kosta þá aðeins meira en flestir eru til í að borga :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Keli ertu þá að tala um 10000-30000 eða 100000-200000 :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Síkliðan wrote:Keli ertu þá að tala um 10000-30000 eða 100000-200000 :)
10-30þús líklega miðað við verðið í usa og álgningu/kostnað hér.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Takk fyrir svörin :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Ellig
Posts: 99
Joined: 10 Feb 2008, 17:06
Location: Breiðholtið:D

Post by Ellig »

vá þetta er ekkerrsmá myndband
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Magnað! en takið eftir að hann kjammsar aldrei á bráðinni, heldur rennur hún oní hann einsog spagettí. Fiskar sem eru svona "gleypar" eru með í kokinu það sem á ensku er kallað "Pharyngial mill" sem gæti útlagst sem kokfæriband, þannig að þegar þeir eru búnir að ná bráðinni þurfa þeir ekki að opna GINIÐ og þar af leiðandi ekki að tapa bráðinni. Átti 1nu sinni Hystrionix hystrionix og hann gerði mig orðlausann, prufið að googla hann, hann át fiska sem voru nánast jafn stórir og hann. spáið í "hönnuninni á þessum Gímöldum................ shit mað skrifa svona mikið í 1nu fæ harðsperrur :roll:
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Já þessi Hystrionix hystrionix er alveg magnaður fiskur, svartur með gular strípur :lol:
http://images.google.is/images?hl=is&q= ... a=N&tab=wi

Image
Kv. Jökull
Dyralif.is
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ætli þessi hafi kokað animal ? :D
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Tjái mig ekki um tilurð þessa blökkumanns undir þessu nafni né reynslu mína af honum, enda er hann í Arsenal múnderingu. En nafnið góða átti að vera Histrio histrio. sló aðeins saman þarna í latínusafninu.
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

þessi gulper af monsterfishkeepers fékk ágætis máltíð, ástralska arowönu.
gulperinn er um 7cm, arownan var 20cm :-)

Image

Image

Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég legg til að hlynur fái sér gulper. :D
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ha ha, það væri slæmt ef gulperinn tæki upp á að éta Red-tailinn. :D
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Var búinn að sjá þetta inná MFK og var í shokki í dágóða stund.
Ég tek undir að Hlynur fái sér Gulper Bara setja hann í annað búr :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply