Eftir langa pásu er eitthvað að færast yfir mann aftur og best að byrja í vatnaveröldinni aftur.
Einu sinni var 470ltr ferskvatnsbúr (síkliður)
Svo varð úr því 470ltr saltvatnsbúr + (180L Sump)
Þetta búr seldi ég með miklum trega... en næsta verður bara betra
Næst á dagsskrá er ekkert undir 700L.
Einu sinni var.....
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli