Discusar

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Anna
Posts: 232
Joined: 23 Jul 2007, 22:33
Location: Reykjavík

Post by Anna »

Hrikalega er þetta spennandi. Eru discusar góðir foreldrar?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Anna wrote:Eru discusar góðir foreldrar?
Þeir allra bestu. Það er svo gott sem ómögulegt að ala upp discusaseiði fyrstu 2 vikurnar án foreldranna. Seiðin éta slímhúð af foreldrunum fyrst, og jafnvel artemía er of stór fyrir munnana þeirra í byrjun.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Hvað blandar þú saman við hjörtun Keli ?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

pípó wrote:Hvað blandar þú saman við hjörtun Keli ?
Venjulega hvítlauk og kannski einhverjum fiski ef ég á. Skammturinn sem ég er með núna er ekki með neinu.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Ok ég fékk einhverja dúndur uppskrift hjá honum Guðmundi Diskuagúrú,það er hellingur af gúmmulaði í því :)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

pípó wrote:Ok ég fékk einhverja dúndur uppskrift hjá honum Guðmundi Diskuagúrú,það er hellingur af gúmmulaði í því :)
Jamm, það er gott að henda t.d. nautshjarta, flögum, hvítlauk, spínati, einhverjum hvítum fisk og gelatíni í þetta. Discusar eru vitlausir í þetta og fá smá grænfóður með :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Viglin
Posts: 33
Joined: 14 Mar 2007, 21:57

Fóður

Post by Viglin »

1 stk nautshjarta 500 gr kalkún 2 ýsuflök 100 gr rækja 1 dolla fiskaflögum 1 poka spínat 4 geira hvítlauk 100 gr haframjöl .hakka þetta 3 sinnum nema spínatið 1 sinni hræra allt vel saman og setja 8 til 10 blöð matarlím svo þetta losni seinna í sundur . diskusarnir mínir eru brjálaðir í þetta.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Tók nokkrar myndir þar sem að discusarnir eru komnir í 500 lítrana hjá mér...

Image

Image

Image

Image


Hendi svo kannski inn fleiri myndum seinna í kvöld, þetta bara það sem ég er búinn að skoða, tók ansi margar áðan :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

fínar myndir
fínir fiskar
áttu mynd af búrinu með diskus
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Tók eina snögga mynd af öllu búrinu... Discusar, arowana, skötur og bótíur í sátt og samlyndi :)

Image
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Glæsilegt búr!

hvernig bakgrunnur er þetta? eða er þetta bara veggurinn?

og ég segi það enn og aftur, þessi arowana er alveg einsog svört!
-Andri
695-4495

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Andri Pogo wrote:Glæsilegt búr!

hvernig bakgrunnur er þetta? eða er þetta bara veggurinn?

og ég segi það enn og aftur, þessi arowana er alveg einsog svört!

Bakgrunnurinn er bara svartur pappi sem ég keypti í eymundsson og límdi aftaná búrið :)

Og við nánari athugun þá líkist hún (arowanan) ferreirai slatta... en ég veit svosem ekki. Hvort sem hún er þá fíla ég hana :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

ofboðslega flott búr hjá þér :D :D
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Parið var að hrygna aftur.. Hendi inn myndum á eftir.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

Flott búr, discusar er alveg svakalegt fallegur - ertu ekki hræddur að Arowana kemur i slagsmál við discusana ?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Fundu þeir segulinn aftur ?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Stephan wrote:Flott búr, discusar er alveg svakalegt fallegur - ertu ekki hræddur að Arowana kemur i slagsmál við discusana ?
Nei, í rauninni hef ég engar áhyggjur af því, þessi arowana hefur alltaf verið mjög róleg og ég hef aldrei séð hana glefsa, elta eða neitt utaní aðra fiska.
Vargur wrote:Fundu þeir segulinn aftur ?
Neibb, hrygndu á pvc rör núna, yfirfallið :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Karlinn er alveg sérstaklega flottur í þessum hrygningalátum
Image


Og kerlingin með hrognin
Image
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hann er svakalega fallegur karlinn, hvað heitir þessi litur samkvæmt bókinni ? Er ekki kerlan í sama lit.
Er parið ekki úr fiskunum sem þú ert með í láni, hryngdu þau eitthvað hjá eigandanum ?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég hef ekki hugmynd um hvað þessi litur heitir.. Held að þetta kallist bara klassískur brúnn discus, kannski með einhverri blárri blöndu.

Ég veit ekki með hrygningar hjá fyrri eiganda, það amk komst aldrei neitt á legg.


Hérna sjást litirnir á kerlunni betur, ansi rauð í dag.
Image
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

alveg magnað
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Hrikalega flott og gaman að þessu.
flóki
Posts: 6
Joined: 11 Feb 2008, 15:06

Post by flóki »

Jújú, þeir hrygndu hjá mér nokkrum sinnum og héldu venjulega kavíar veislu á eftir. Sá brúni er axelrody, hinn er blendingur, eiginlega red túrkis.
flóki
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þetta er flott hjá þér keli.
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

þetta er alveg gorgeus hjá þér, gullfallegir fiskar!
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Parið er sæmilega iðið við kolann og hrygndi aftur áðan. :-)
Image
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Frjósemin er greinilega allsráðandi heima hjá þér keli minn :wink:
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ásta wrote:Frjósemin er greinilega allsráðandi heima hjá þér keli minn :wink:
lol já, getur verið eitthvað til í því :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég þurfti að skipta um dælu í rekkanum sem parið er í áðan með tilheyrandi látum og veseni. Frekar líklegt að parið komi til með að éta hrognin sín útaf þessu stressi, en það verður forvitnilegt að sjá, þau eru amk ennþá þarna, og þau eru frjó.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Jæja... parið hrygndi aftur einhvertíman í kvöld... Vonandi að það verði eitthvað úr þessari 4 hrygningu hjá þeim :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply