Oscar ?? hvað er að honum ? mynd..

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Oscar ?? hvað er að honum ? mynd..

Post by Toni »

Hvað haldiði að sé að greyis fisknum mínum þetta allt í einu kom í ljós og er svona hvítt á þarna og búin að myndast tvö lítil göt vonandi sjáið þið þettaa á mydinni..

Image
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Sýnist þetta vera einhverskonar sveppur, ætti að lagast með því að hækka hitann upp í 29° og halda vatninu góðu

Gerir þú vikuleg vatnskipti ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

já ég hef verið duglegur hingað til allavega... er reyndar nýlega búinn að fá þessa 2 fiska..
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

hvað er hann í stóru búri og með hvaða fiskum?

ef hann er bara nýkominn í búrið þá er þetta líklega ekkert óeðlilegt, oft sem fiskar fá skrámur í flutningum og eru jafnvel slappir. Ef þetta versnar þá þarftu kannski aðeins að pæla meira í þessu...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

þeir eru nú bara tveir saman í þessu búri ásamt einni ryksugu... þetta er bara 100 lítra búr, veit að það er lítið en stefan er tekin á stærra fljótlega.

þannig að ég ætti ekki að hafa neinar stórvægilegar áhyggjur ? en á ég að hafa hitann á °29 gráðum ?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Fékk svona á annan óskarinn minn, fór hjá mér við það að hækka hitann
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply