
En þetta er svart akvastabil búr

Er bara rétt búin að setja skápinn saman en ætla að bíða aðeins með að setja búrið sjálft upp þar sem að ég þarf að færa gamla búrið af staðnum sem að það er á þar sem að það er enginn annar staður til að setja nýja búrið á en sá staður.
En var búin að pæla í þessu alveg þó nokkurn tíma að fá mér stærra búr þar sem að mér finnst vera orðið svo þröngt um fiskana í 60 lítrunum


Svo ætla ég að pranga því gamla upp á systur mína hehe


En ég kem með fullt af myndum þegar ég set það upp , hlakka ekkert smá til

