Ég er með smá hóp af hálfstálpuðum gúbbíseiðum og ætla mér ekki enda með einhvern herskara. Vitið þið um góða vefsíðu sem segja að hverju á að leita til að velja úr bestu seiðin, þekkja úr illa formuð og þess háttar.
Endilega ekki segja mér að gúggla það þar sem ég er búið að gera það og það sem ég hef fundið er mjög almenns eðlis
Ég vil líka frekar fá svör frá reyndara fiskafólki...