Ábyrg grisjun á gúbbí.... óe ráðum

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Ábyrg grisjun á gúbbí.... óe ráðum

Post by gudrungd »

Ég er með smá hóp af hálfstálpuðum gúbbíseiðum og ætla mér ekki enda með einhvern herskara. Vitið þið um góða vefsíðu sem segja að hverju á að leita til að velja úr bestu seiðin, þekkja úr illa formuð og þess háttar.

Endilega ekki segja mér að gúggla það þar sem ég er búið að gera það og það sem ég hef fundið er mjög almenns eðlis :moping:

Ég vil líka frekar fá svör frá reyndara fiskafólki... :gamall:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Grisjun á að eiga sér stað alveg þar til fiskarnir verða fullorðir.
Td. er ágætt að taka út strax seiði sem vaxa hægt eða eru með skakkan hrygg eða virðast á einhvern hátt furðuleg. Þegar þau eldast ferðu að velja meira eftir lögun eða lit sem þú sækist helst eftir.
Post Reply