Hvítur þörungur?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Hvítur þörungur?

Post by Arnarl »

Það var Hvítblettaveiki hjá mér en hún er allveg farin núna en rétt áður en hún kom og er ennþá, er svona einsog hvítur þörungur á glerinu hvítur og glær er þetta einhvað sem ég á að hafa áhyggjur af? svo tók ég líka eftir einhevrju slími á einum steini sem var svona glært með hvítum doppum i? er þetta einhvað hættulegt eða bara tegund af þörung?

Takk fyrir öll svör vel þegin:D
Minn fiskur étur þinn fisk!
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ertu viss um að þetta sé ekki bara utan á glerinu ? :)
Hvíta "slímið" eru sennilega sniglaegg.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

meinar en nei þetta er ekki utan á fór og innan á glerið og þreif þetta af sko..... en svo er eitt Pictusinn minn er alltaf í felum? þegar ég fékk hann fyrst var hann alltaf á ferðinni en núna fer hann alltaf í felur þegar ljósin kveikna eðlilegt? svo Clown catfishinn minn, ég sé hann aldrei éta gerir hann það á nóttinni? hann er einhvað um 3 cm og hvað verður hann sirka stór?

afsakið spurningarnar :oops:
Minn fiskur étur þinn fisk!
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það er eimitt ágætt að þrífa þetta bara ef þetta er fyrir þér. :wink:

Flestir botnfiskar eru felugjrnir og eru mest á ferðinni á nóttinni eða bara á matartímum. Clown kattfiskur, áttu nánari lýsingu ? Clown loach - trúðabótía ?
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Gagata cenia er vísindalega nafnið
Minn fiskur étur þinn fisk!
Post Reply