Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 20 Mar 2008, 12:23
þetta er ekki clarias, þetta er Silurus glanis / Wels catfish og fara sjaldnast yfir 2 metra þó einstaka sinnum veiðast stærri, allt upp í 3 metra
-Andri
695-4495
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 20 Mar 2008, 12:25
Sagði einhver Huge ?!
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 20 Mar 2008, 12:29
og þetta er ekki kattfiskur heldur Hvalháfur
-Andri
695-4495
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 20 Mar 2008, 12:32
Alltaf þarf Andri að skemma fjörið, ég var að hugsa um að setja inn mynd af hval en hélt að allir myndu fatta það.
Karen
Posts: 880 Joined: 15 Aug 2007, 21:48
Post
by Karen » 20 Mar 2008, 12:33
Jæja það mátti reyna Vargur
Piranhinn
Posts: 917 Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:
Post
by Piranhinn » 20 Mar 2008, 12:46
HAHA, Andri, gaurinn sem þurfti að skemma allt
LOL
ulli
Posts: 2777 Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland
Post
by ulli » 20 Mar 2008, 23:08
ps eru hval háfir ekki friðair?
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 21 Mar 2008, 10:06
Það er ekkert friðað í Japan.
Piranhinn
Posts: 917 Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:
Post
by Piranhinn » 21 Mar 2008, 11:21
Vargur wrote: Það er ekkert friðað í Japan.
Svo satt! Þeir drepa allt sem hreyfist og ef það hreyfist ekki þá hrista þeir það aðeins og drepa það svo.
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 21 Mar 2008, 14:50
hhahahahahaha það er rétt
400L Ameríkusíkliður o.fl.
ulli
Posts: 2777 Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland
Post
by ulli » 01 Jun 2009, 15:39
nú á ég 1 stk Albino Silirus glanis
hann er nú ekki nema 4 cm núna.en étur eins og hvalur.automatic Feeder og laxa fóður svo ég geti sett hann sem fyrst með Rtc
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 01 Jun 2009, 19:04
Wellls cat, til hamingju með skepnuna maður. Hver pantaði fyrir þig?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Arnarl
Posts: 1233 Joined: 15 Feb 2008, 22:26
Post
by Arnarl » 01 Jun 2009, 19:41
Til í Dýragarðinum, er með 4 í tjörninni 3 venjulega og 1 albinó
Minn fiskur étur þinn fisk!
ulli
Posts: 2777 Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland
Post
by ulli » 01 Jun 2009, 19:59
er ekki viss að þessir "venjulegu" séu Silirus Glanis.
Albino er pottþétt Glanis.
Dökku líta alt öðruvísi út í framan.
eru ekki með þessa massivu kjálka eins og albínóarnir.
hitastig frá 4-20 gráðum er ráðlegt
harðgerð kvekyndi
Arnarl
Posts: 1233 Joined: 15 Feb 2008, 22:26
Post
by Arnarl » 01 Jun 2009, 21:17
þessi dökku eru wels catfish, albinóarnir eru ekki sama tegund, eru með sporinn undir sér eimhvern veiginn er, þori samt ekki að hengja mig uppá það.
Minn fiskur étur þinn fisk!
ulli
Posts: 2777 Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland
Post
by ulli » 01 Jun 2009, 22:02
eingan veigin
Albino eru the real stuff
ulli
Posts: 2777 Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland
Post
by ulli » 01 Jun 2009, 22:07
svona eru Juvelnile normal Wels
serðu hvernig það er eins og þeir séu með undir höku
þanig eru ekki þessir í Dgarðinum nema þessir Albínóar.