Ofvaxinn Catfish (Clarias að ég held)

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Ofvaxinn Catfish (Clarias að ég held)

Post by Piranhinn »

Vonandi verður minn clarias ekki alveg svona stór :D
http://mostfunnypictures.com/pictures.php?id=440

(virkaði ekki að setja [IMG] svo ég skellti bara linknum)
HUGE! :D
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

þetta er ekki clarias, þetta er Silurus glanis / Wels catfish og fara sjaldnast yfir 2 metra þó einstaka sinnum veiðast stærri, allt upp í 3 metra :)
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Sagði einhver Huge ?!

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

og þetta er ekki kattfiskur heldur Hvalháfur :P

Image
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Alltaf þarf Andri að skemma fjörið, ég var að hugsa um að setja inn mynd af hval en hélt að allir myndu fatta það.
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Jæja það mátti reyna Vargur :lol:
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

HAHA, Andri, gaurinn sem þurfti að skemma allt :D LOL
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

haha sorry strákar :rosabros:
-Andri
695-4495

Image
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

ps eru hval háfir ekki friðair? :roll:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það er ekkert friðað í Japan.
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

Vargur wrote:Það er ekkert friðað í Japan.
Svo satt! Þeir drepa allt sem hreyfist og ef það hreyfist ekki þá hrista þeir það aðeins og drepa það svo.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

:lol: hhahahahahaha það er rétt :lol:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

nú á ég 1 stk Albino Silirus glanis :shock:

hann er nú ekki nema 4 cm núna.en étur eins og hvalur.automatic Feeder og laxa fóður svo ég geti sett hann sem fyrst með Rtc
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Wellls cat, til hamingju með skepnuna maður. Hver pantaði fyrir þig?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Til í Dýragarðinum, er með 4 í tjörninni 3 venjulega og 1 albinó :D
Minn fiskur étur þinn fisk!
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

er ekki viss að þessir "venjulegu" séu Silirus Glanis.
Albino er pottþétt Glanis.
Dökku líta alt öðruvísi út í framan.
eru ekki með þessa massivu kjálka eins og albínóarnir.

hitastig frá 4-20 gráðum er ráðlegt :P
harðgerð kvekyndi
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

þessi dökku eru wels catfish, albinóarnir eru ekki sama tegund, eru með sporinn undir sér eimhvern veiginn er, þori samt ekki að hengja mig uppá það. :-)
Minn fiskur étur þinn fisk!
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

eingan veigin
Albino eru the real stuff
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Image
Image

svona eru Juvelnile normal Wels

serðu hvernig það er eins og þeir séu með undir höku :P
þanig eru ekki þessir í Dgarðinum nema þessir Albínóar.
Post Reply