*Búrið mitt* *Kaja*
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
*Búrið mitt* *Kaja*
Hér er smávegis um búrið (eða búrin) mitt
Ég er með 55L búr sem ég fékk frá aðila hér á spjallinu og ég er hæstánægð með það en í því er eftirfarandi:
Fiskar:
2xgullgúramar
1xbardagafiskur (KK)
7xleopard danio
1xbrúskur
1xskali
En mig langar rosalega mikið í kuðungasíkliðu/r
Plöntur:
2xmini twister (sem ég fékk frá aðila hér á spjallinu )
En jæja ég hef þetta nú ekki langt því ég veit ekkert hvað ég á að segja
Myndir:
Heildarmynd
Mini twister og skrautkuðungur
Gullgúrami
Skali
Og svo bardagafiskur og gullgúrami
Og svo er ég með 10L búr með einum KK bardagafisk
Mynd:
En svo er ég með fleiri búr en nenni ekki að setja þau núna
En þá er það komið í bili
Takk takk!
Ég er með 55L búr sem ég fékk frá aðila hér á spjallinu og ég er hæstánægð með það en í því er eftirfarandi:
Fiskar:
2xgullgúramar
1xbardagafiskur (KK)
7xleopard danio
1xbrúskur
1xskali
En mig langar rosalega mikið í kuðungasíkliðu/r
Plöntur:
2xmini twister (sem ég fékk frá aðila hér á spjallinu )
En jæja ég hef þetta nú ekki langt því ég veit ekkert hvað ég á að segja
Myndir:
Heildarmynd
Mini twister og skrautkuðungur
Gullgúrami
Skali
Og svo bardagafiskur og gullgúrami
Og svo er ég með 10L búr með einum KK bardagafisk
Mynd:
En svo er ég með fleiri búr en nenni ekki að setja þau núna
En þá er það komið í bili
Takk takk!
Hefuru bardagafiskinn kk í sérbúri svo ekki verður slagur á milli hans og kerlingarinnar??
Langar alveg rosalega í bardagadfisk en þori því ekki vegna gúbbífiskana, en vááá hvað ég myndi vilja svona fisk, finnst þeir BARA flottastir..
Og líka geta kerlingarnar verið með öllum öðrum fiskum?
OG ef þú ætlar að rækta, þyrftiru þá ekki að fylgjast með allan tíman svo hann geri henni ekki neitt illt...nema þá að kreista seiðin út...
Langar rosalega í sérbúr til að hafa bardagafisk..helst fiskA en það víst enganvegin hægt þetta eru BARA flottir fiskar!!
Sé til í sumar.
Langar alveg rosalega í bardagadfisk en þori því ekki vegna gúbbífiskana, en vááá hvað ég myndi vilja svona fisk, finnst þeir BARA flottastir..
Og líka geta kerlingarnar verið með öllum öðrum fiskum?
OG ef þú ætlar að rækta, þyrftiru þá ekki að fylgjast með allan tíman svo hann geri henni ekki neitt illt...nema þá að kreista seiðin út...
Langar rosalega í sérbúr til að hafa bardagafisk..helst fiskA en það víst enganvegin hægt þetta eru BARA flottir fiskar!!
Sé til í sumar.
Bardagakarl má ekki vera með öðrum bardagakarli því að þeir slást og slást þangað til að annar vinnur og hinn deyr oft líka af áverkum
Þeir eru skárri með kerlingarnar en ég mæli með að hafa þá a.m.k. 3 kerlingar til að dreifa árásargirnini
athuga skal að þeir eru með mismunandi persónuleika (annar er kannski grimmari en hinn)
Þeir eru skárri með kerlingarnar en ég mæli með að hafa þá a.m.k. 3 kerlingar til að dreifa árásargirnini
athuga skal að þeir eru með mismunandi persónuleika (annar er kannski grimmari en hinn)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Já ég vissi að karlarnir meiga ekki vera saman..It's a shame!
Væri samt gaman að gera eins og hérna að hafa flottann bardagafisk í sérbúri..
En mætti þá bardagakerlingar vera með gúbbí...gúbbífiskarnir eru í svo uppáhaldi hjá mér, sérstaklega karlinn.
Og ef ég myndi vilja fá seyði frá þeim, yrði ég þá að setja 2-3kerlingar til hans og hann bara velur??
Las eitthverstaðar frá linkinn sem eitthver setti hérna inn um hvernig þeir makast og þannig en ég bara finn það ekki.
Væri samt gaman að gera eins og hérna að hafa flottann bardagafisk í sérbúri..
En mætti þá bardagakerlingar vera með gúbbí...gúbbífiskarnir eru í svo uppáhaldi hjá mér, sérstaklega karlinn.
Og ef ég myndi vilja fá seyði frá þeim, yrði ég þá að setja 2-3kerlingar til hans og hann bara velur??
Las eitthverstaðar frá linkinn sem eitthver setti hérna inn um hvernig þeir makast og þannig en ég bara finn það ekki.
Jæja það er nú komin tími á update finnst ykkur ekki?
Nú er búið að breyta svolítið mikið! Skalinn er nú löngu komin á sölu og er því miður í 10 lítra búri því hann er svo rosalegur böggari við minni fiskana en ég er nú að vona að hann fari á nýtt heimili fljótlega greyið því honum líður hörmulega í þessu búri . En nú er KK gullgúraminn dauður (reyndar svolítið langt síðan) því kellingin hans var sífellt að narta í hann! Hann var alltaf undir dælunni í von um að hún færi í burtu en það gekk nú ekki, en svo einn daginn sá ég bara litlausan gúrama, tók hann auðvitað og henti honum bara í klósettið . Nú er gullfiskur búin að bætast í búrið og líður honum vonandi vel. Rauði bardagafiskurinn er nú í stórri skál og bíð ég nú eftir að skalinn fari svo bardagafiskurinn fái búrið og brúskurinn er aðeins búin að stækka sýnist mér og er nú bara nokkuð flottur en ég hugsa reyndar að hann sé hún . Og svo er það aðal fiskurinn minn og hann kalla ég Bubba og hann er blái bardagafiskurinn en hann fer í 55L búrið þegar ég breyti einu sinni enn
En ég byrjaði með tvö stykki af Mini Twister og eru þau nú orðin fimm stykki og ég er hæst ánægð með það
Svo er eitt búr búið að bætast við og það er 130-150 lítrar kannski meira en það eiga ekki að vera fiskar í því vegna þess að ég ætla að hafa landsalamöndru í því en hún kemur ekki strax en það er þess virði að bíða en þetta búr er eitt af hornbúrunum sem voru í Fiskabúr.is og er það tilvalið fyrir þessa salamöndru og ég er alveg að deyja úr spenningi
En ég læt myndir þegar ég er búin að koma öllu á hreint
Nú er búið að breyta svolítið mikið! Skalinn er nú löngu komin á sölu og er því miður í 10 lítra búri því hann er svo rosalegur böggari við minni fiskana en ég er nú að vona að hann fari á nýtt heimili fljótlega greyið því honum líður hörmulega í þessu búri . En nú er KK gullgúraminn dauður (reyndar svolítið langt síðan) því kellingin hans var sífellt að narta í hann! Hann var alltaf undir dælunni í von um að hún færi í burtu en það gekk nú ekki, en svo einn daginn sá ég bara litlausan gúrama, tók hann auðvitað og henti honum bara í klósettið . Nú er gullfiskur búin að bætast í búrið og líður honum vonandi vel. Rauði bardagafiskurinn er nú í stórri skál og bíð ég nú eftir að skalinn fari svo bardagafiskurinn fái búrið og brúskurinn er aðeins búin að stækka sýnist mér og er nú bara nokkuð flottur en ég hugsa reyndar að hann sé hún . Og svo er það aðal fiskurinn minn og hann kalla ég Bubba og hann er blái bardagafiskurinn en hann fer í 55L búrið þegar ég breyti einu sinni enn
En ég byrjaði með tvö stykki af Mini Twister og eru þau nú orðin fimm stykki og ég er hæst ánægð með það
Svo er eitt búr búið að bætast við og það er 130-150 lítrar kannski meira en það eiga ekki að vera fiskar í því vegna þess að ég ætla að hafa landsalamöndru í því en hún kemur ekki strax en það er þess virði að bíða en þetta búr er eitt af hornbúrunum sem voru í Fiskabúr.is og er það tilvalið fyrir þessa salamöndru og ég er alveg að deyja úr spenningi
En ég læt myndir þegar ég er búin að koma öllu á hreint
- Mozart,Felix og Rocky
- Posts: 409
- Joined: 03 Jan 2008, 17:33
- Location: 116 Kjalarnes
- Contact: