Flourite gróðurmöl

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
Finnur
Posts: 12
Joined: 13 Dec 2007, 20:46
Location: Reykjavík

Flourite gróðurmöl

Post by Finnur »

Var að fá tvo poka af Flourite gróðurmöl. Á pokunum stendur að það sé í lagi að skola mölina áður en hún er sett í búrið en mér finnst koma ótrúlega mikil drulla úr þessu.
Ég leitaði á Seachem síðunni og þar var sagt að það gæti molnað eitthvað úr mölinni þegar henni væri pakkað en mér sýnist þetta bara nú bara vera drulla.
Hefur einhver hérna notað svona möl?
Skoluðuð þið mölina þangað til hún var "hrein"?
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

Although pre-washed, it should be rinsed before use to remove residual dust. Dust can also be minimized by filling tank slowly and dispersing water so that the Flourite™ bed is not disturbed. Slight initial cloudiness is normal and will clear rapidly (2–12 hours).
http://www.seachem.com/products/product ... urite.html

Getur lesið allt um þetta þarna.
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Jamm, ég skolaði mína helling, samt var mikil þoka í búrinu þegar ég lét leka í það.
Post Reply