720 lítra Monsterbúr

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ferlega flott mynd.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

hann hefur stækkað aðeins fyrsti Clown knife, kannski best hægt að sjá stærðarmuninn í hlutfalli við augun

~7cm
Image

25cm+, 10mánuðum seinna:
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ansi góður vöxtur.
Verða þeir mikið stærri?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

jájá hann er ekki einu sinni hálfnaður :) þeir verða svona 50-60cm+
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

Úff ,, þessir verða sko stórir :shock: :lol:
En rosalega flott búrið hjá þér og fiskarnir líka :wink: :D
Kv.Dízaa og Co. ;)
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Plantan sem er vinstra megin á neðri myndinni hvað heitir hún?:)
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Konvict wrote:Plantan sem er vinstra megin á neðri myndinni hvað heitir hún?:)
Vallisneria - skrúfu afbrigði sem kallast spiralis :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

ókey takk:)
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

hún heitir Vallisneria americana og er kölluð mini-twister.
vallisneria spiralis er öðruvísi og er ekki svona snúin.

ég á eitthvað til að láta af þessari plöntu ef þig langar að kaupa.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Jáá
einhvað til í þessu:) á hvað mikið
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

200kr stk, hafðu bara samband i pm eða síma ef þu vilt
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

btw Andri, twisterinn sem ég tók hjá þér fór bara í snarl fyrir Clariasinn minn, hann vantaði greinilega eitthvað grænt í diet-ið sitt :p
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

hann var kannski bara að hugsa um línurnar :-)
minn smakkaði aldrei á gróðri.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

já ég hugsa að clariasinn sé að prufa sig áfram í að vera vigan :D hehe, no meat for treat :D
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ég er alltof latur að taka myndir af arowönunni, hef ekki reynt að taka serstaklega myndir af henni í nokkra mánuði en hérna fann ég eina af henni sem ég tók um daginn, í eðlilegum litum eftir peruskiptin.
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

Cool myndir, enginn smá munur á lýsingunni. Væri gaman að fá "hlutfallsmyndir" til að átta sig betur á stærðinni.. :)
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

sammála síðasta ræðumanni, og hvað er Arowanan stór?
Minn fiskur étur þinn fisk!
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Skelltu bjórdós í búrið. :-)
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

Haha, eitt stykki Premium í búrið :D
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Hvar fékkstu þessar perur og heita þær eitthvað sérstakt ?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Konvict wrote:sammála síðasta ræðumanni, og hvað er Arowanan stór?
ætli ég geti ekki svarað því hún er u.b.b. 30-35cm
Rétt Andri? :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Síkliðan wrote: ætli ég geti ekki svarað því hún er u.b.b. 30-35cm
Rétt Andri? :)
Er ekki ágætt að slaka aðeins á í pósthórinu og leyfa Andra að svara spurningum um sína fiska í sínum þræði, sérstaklega þar sem þú spyrð hvort þitt svar sé rétt þannig hann þarf hvort sem er að svara ? :?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Takk takk, arowanan er milli 25 og 30cm...
eg skal skella bjordos i burid a eftir og taka mynd :)
en perurnar eru 10.000k en man ekki tegund, ath thad a eftir.
thad er ekki sama tegund er keypt, thessar fjolublau voru lika 10.000k en taer eru Silvania
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

nú þegar búrið hefur verið hálft ár í gangi ákvað ég að þrífa aðra dæluna, hef verið að skipta um bómulinn á mánaðafresti en ekkert snert við 'filter media' dótinu. Það kom ansi mikil drulla úr því og tek ég hina dæluna við tækifæri.
Svo breytti ég dælustútunum enn eina ferðina í von um að ryk/drulla minnki í vatninu. þetta batnar vonandi til frambúðar þegar ég á pening fyrir þriðju dælunni.
Ég var með báða útblástra hægra megin og bæði innsogin vinstra megin, það hefur samt aldrei komið nógu góð hringrás og held ég að stóru ræturnar í hornunum eigi mestu sök á því, drulla fer lítið bakvið þær en þar eru innsogin falin.
Ég færði annað innsogið yfir í hægra hornið og eru því innsog báðu megin núna.

Það er svolítið freistandi að taka ræturnar og vera bara með gróður en ég er hræddur um að það verði of tómlegt. Svo eru ræturnar aðal felustaðir næturfiskana og ég vil ekki stressa þá með því að fjarlægja felustaðina....
þó þeir yrðu meira áberandi fyrir vikið... spurning hvor vegur meira :P
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Fyrst og fremst verður fiskunum að líða bærilega.
Aukið stress eykur líkur á sjúkdómum, þeir borða ekki (anorexia.. hehe) og svo framvegis.
Þú getur kannski fundið eitthvað annað í staðinn fyrir ræturnar?
Eru þetta harðviðarrætur eða þessar leiðinlegu sem eru sífellt að molna niður?
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

skélla bara einu powerhead í það ætti að fixa hringrásinna
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

bara þessar venjulegu, þessar hafa sem betur fer aldrei litað vatnið hjá mér og það molnar ekkert af þeim.
Þær sést hinsvegar ekki í viðinn lengur fyrir hárþörungi þannig þær eru ekki mikið fyrir augað.

og ég á 1100L/klst powerhead og hef prófað það en það er bara svo ljótt að hafa það ég tók það fljótlega uppúr.

en það sést aðeins á þessari mynd hvernig vinstri rótin var að blokka inntökin.
inntakið sem er hægra megin er alveg bakvið þá rót líka.

Image
-Andri
695-4495

Image
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

geturu bara ekki skélt því á bakglerið.er það með snúnnings haus þá geturu falið það
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

jú ég verð að fjárfesta í einhverju góðu með snúning, þetta sem ég á er ekki með þannig og var ekki alveg að gera sig :)
-Andri
695-4495

Image
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

ég er bara með eina tunnu í minu búri hún er rated fyrir 1500lt en ég veit ekki hvað hún dælir svo er ég ekki með stikkið á endanum sem deilir úttakinu í margar litlar bunur,svo það er rosa kraftur á henni + að ég er með power head sem dælir 900lt,mjög góð hringrás hjá mér
Post Reply