Það eru skrímsli í húsinu !!!
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
Skóflunebbi var eitthvað að klessa sér utan í glerið þannig ég virkjaði photogeníuna og smellti af nokkrum myndum.
Ég er farinn að hafa smá áhyggjur af því að skófli lendi í kjaftinum á Rtc fljótlega, það munar svo miklu á vaxtahraðanum á þeim. Ég verð að fara að hugsa upp einhver ráð, verst er að hvorugur er á brottfararlista enda eru þetta líklega tveir uppáhalds fiskarnir mínir.
Ég er farinn að hafa smá áhyggjur af því að skófli lendi í kjaftinum á Rtc fljótlega, það munar svo miklu á vaxtahraðanum á þeim. Ég verð að fara að hugsa upp einhver ráð, verst er að hvorugur er á brottfararlista enda eru þetta líklega tveir uppáhalds fiskarnir mínir.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Rtc er oft að sópa eitthvað í búrinu og oft þyrlast sandurinn vel upp, áðan tók hann samt skemmtilegt kast. Sá stóri var að ýta við einhverjum fisk og búrið skýaðist af sandinum, ég sá sandinn þyrlast alla leið upp í yfirborðið og búrið varð nánast alskýað.
Ég er eimitt búin að vera að spá í að hafa það bara berbotna og læt líklega verða af því við næstu vatnsskipti.
Ég er eimitt búin að vera að spá í að hafa það bara berbotna og læt líklega verða af því við næstu vatnsskipti.
Sorgarfréttir frá Vargsstöðum.
Rtc, shovelnose og óskararnir voru eitthvað slappir áður en ég fór norður (er á Þórshöfn núna) og ég skipti um vatn áður en ég fór og saltaði aðeins og vonaði það besta en fiskarnir voru skildir eftir í góðri umsjá Brynju nágranna.
Í fyrradag drapst Shovelnose og Rtc er dauður í dag., óskararnir enn slappir en hinar sikliðurnar í búrinu alsælar að sjá.
Frekar leiðinlegt að missa svona tvo uppáhalds fiskana sína.
Nú er bara að vona að í tilefni páska snúi Rtc aftur.
Mynd af skóflufésinu död http://fiskar.barnaland.is/album/608535 ... 3008_0.jpg
Rtc, shovelnose og óskararnir voru eitthvað slappir áður en ég fór norður (er á Þórshöfn núna) og ég skipti um vatn áður en ég fór og saltaði aðeins og vonaði það besta en fiskarnir voru skildir eftir í góðri umsjá Brynju nágranna.
Í fyrradag drapst Shovelnose og Rtc er dauður í dag., óskararnir enn slappir en hinar sikliðurnar í búrinu alsælar að sjá.
Frekar leiðinlegt að missa svona tvo uppáhalds fiskana sína.
Nú er bara að vona að í tilefni páska snúi Rtc aftur.
Mynd af skóflufésinu död http://fiskar.barnaland.is/album/608535 ... 3008_0.jpg
ef þú skoðar uganna þá eru þeir bólgnir og blóðugir.ekkert ósvipað og hjá andra með þann sem þann sem drapst hjá honum?
minnir að i den hafi svipað skéð með pleggan minn uggarnir blóðugir og bólgnir.en það sást ekkert á sebrunnum sem ég var með
minnir að i den hafi svipað skéð með pleggan minn uggarnir blóðugir og bólgnir.en það sást ekkert á sebrunnum sem ég var með
Last edited by ulli on 23 Mar 2008, 22:11, edited 1 time in total.
Sæl veriði..
Ég var að koma úr eftirlitsferð á Vargstöðum og þar eru allir hressir.
Óskararnir eru allir að hressast og eru duglegir að borða.
RTC virtist aldrei ná að verða hress.. hann var allur rauður eins og Showelnose-inn og borðaði ekkert.. Ég reyndi að gefa honum rækju en hann leit ekki við henni, síkliðurnar átu hana bara.
Ég meira að segja skipti um 50% vatn í fyrradag til að sjá hvort RTC myndi hressast við það, en því miður.
Mér finnst þetta óendanlega leiðinlegt.. en ég gerði mitt besta.
kv. Brynja Nágranni
Ég var að koma úr eftirlitsferð á Vargstöðum og þar eru allir hressir.
Óskararnir eru allir að hressast og eru duglegir að borða.
RTC virtist aldrei ná að verða hress.. hann var allur rauður eins og Showelnose-inn og borðaði ekkert.. Ég reyndi að gefa honum rækju en hann leit ekki við henni, síkliðurnar átu hana bara.
Ég meira að segja skipti um 50% vatn í fyrradag til að sjá hvort RTC myndi hressast við það, en því miður.
Mér finnst þetta óendanlega leiðinlegt.. en ég gerði mitt besta.
kv. Brynja Nágranni
Ojjj ömurlegur nágranni að drepa flottustu fiskana í búrinu Brynja!!
djók
djók
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net