Hitaveitu vatn+fiskar

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Hitaveitu vatn+fiskar

Post by Arnarl »

er að pæla hvernig fer hitaveitu vatn í búrfiska?
er kannski að fara gera tjörn í sumar sem verðu með hitaveitu vatni only,
ég er með sér bor holu þannig þetta er vatn beint uppúr jörðunni
er allt í lagi að vera með síkliður og svona í því?
Minn fiskur étur þinn fisk!
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Almennt er heita vatnið úr krananum í lagi þar sem það er í flestum tilfellum upphitað kalt vatn en það er ómögulegt að seigja eitthvað um borholu einhversstaðar í rassgati.
Það er fátt annað í stöðunni að mæla vatnið eða bara prófa að setja fiska í það.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

ókey, þetta er í mosfellsdal ekki í rassgati;):P já verð að mæla þetta en er ekki í lagi að hafa sírensli?
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Af hverju ekki að hafa síkliður á meðan vatnið er nógu heitt :D
Tek undir að mosfellsdalur sé ekki útí rassgati (bý þar sjálfur) :D
fæ kannski að sjá þetta hjá þér einhverntíman :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Jájá kem með myndir af þessu öllu saman en get bara gert tjörn ef það er ókey að vera með þetta heita vatn:/ langar líka að setja RTC og TSN í hana:P
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Mældu bara vatnið til að sjá hvort það sé safe og síðan bara prufa með einhverjum ódýrum fiskum fyrst

Heima hjá mér var af fall af ofnkerfihússins sett út í tjörnina með auka innspýtingu ef þörf er á auka hita í tjörnina og síðan yfirfall á tjörnina

Mæli samt með því að setja hreinsibúnað með UVC ljósi á tjörnina, það hjálpar helling með þörung
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

er ný í tjarnar málum hva' gerið UVC ljósið?
og hvað kostar svona græja?
Squinchy hvernig fiska ertu með í tjörninni?
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Drepur bakteríur sem geta verið fiskunum skaðleg og drepur þörunga

Kostnaður fer eftir stærð tjarnar

Japanska Koi fiska
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

já ókey:D Takk fyrir það en þarf ég að hafa dælu ef ég er með sírensli?
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Þú getur sleppt því en ég mæli enganveginn með því þín vegna, tjörnin mun mjög líklega fyllast af þörungi :P

Fyrsta ráðlagning sem þú færð á erlendum tjarnar spjöllum er oftast að byrja á því að gera þetta almennilega (Með góðum hreinsibúnað) og eyða síðan tímanum í það að njóta tjarnarinnar þegar hún er tilbúin heldur en að gera þetta skít sæmilega og eyða síðan mestum tímanum hálfpartinn ofan í tjörninni að reyna þrífa/laga til

Myndi plana þetta mjög vel og gera grófar teikningar upp á blað til að fara eftir
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Image
þetta er ein hugmyndin
Image
þetta er líka ein líst betur á þessa :P
veit að þetta á ekki heima hérna
Minn fiskur étur þinn fisk!
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Mér líst ekkert á að hafa þessa máfa við tjörnina. :-)
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Nei burt með máfana,skjóta kvikindin :wink:
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

hehe var að setja einhvað líf í myndina svo Afi tæki betur í hugmyndina;) en hvernig fer þessi eyja í fólkið?
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Konvict wrote:hehe var að setja einhvað líf í myndina svo Afi tæki betur í hugmyndina;) en hvernig fer þessi eyja í fólkið?
Erfitt að gera litlar eyjur, bæði uppá að leggja dúkinn, og svo að láta hana halda laginu og láta eitthvað vaxa á henni... Voða fínt, en svolítið vesen.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

I was made for vesen :twisted: hehe en já var að mæla vatnið það er ókey nema ph sem er 8,7-9 :/ er einhver leið að minka ph gildið með einhcverju öðru en efnum?
Minn fiskur étur þinn fisk!
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þegar tjörnin er komin í aksjon þá verður pH sennilega eitthvað lægra, ég mundi ekki hafa stórar áhyggjur þó það sé svona hátt beint úr holunni.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

ókeym:) þá verður þetta í lagi
Minn fiskur étur þinn fisk!
Post Reply