Nokkrar myndir af hundunum mínum.

Hér er fjallað um öll dýr önnur en fiska

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Nokkrar myndir af hundunum mínum.

Post by Agnes Helga »

Hérna er nokkrar myndir af Nóa og Burkna síðan við fórum út í fjöru við bryggjuna á Eyrarbakka :)

Image

Image

Image
Nói flottastur!

Image
Nói fann lykt af eitthverju.

Image
Nærmynd af Nóa :)

Image

Image
Pós á steini.

Image
Burkni fínn, örlítið blautur :lol:

Image

Image

Image
Pós á steini líka :)

Image
Flottir saman strákarnir mínir!

Jæja, ætla að láta þetta gott heita af myndum! :wink:
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

flottar myndir af hvuttunum þínum!

Verður Burkni ekkert lasinn þegar hann verður svona blautur og kaldur?

Abel þoldi aldrei svona mikið vatn, samt elskaði hann að bursla.. ég þurfti alltaf að setja hann í volga sturtu til að hita honum eftir svona sull.

svo auðvitað blástur á eftir :D

http://abel.barnaland.is/

hann var t.d. mjög veikur eftir þetta sull.. :shock:
Image
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Nei, hann verður heldur aldrei al-blautur. Hann fer ekki út í vatn nema rétt ofan í, eða af illri nauðsyn. Hann lætur Nóa sjá um mesta sullið :D

Hehe, sætur hann Abel svona blautur :wink:
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

ok... Abel er þannig að hann missir sig alveg og endar alltaf rennnnnandi blautur.
Það er svo endalaus gleði í Cavaliernum. :wink:
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Já, þeir eru alltaf kátir :D

Burkni er bara ekki að fíla vatnið, og þá er ég ekkert að neyða hann neitt út í vatnið. :P Veit ekki afhverju hann heldur sig frá því, ekkert sem gerðist eða neitt. En jæja, það er nóg að hafa Nóa endalaust blautan! :lol: Reyndar er það svo þægilegt, maður strýkur yfir hann með handklæði, og voilá, hann er orðinn þurr! (vatnið fer ekki undir feldinn)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Post Reply