Burkni er bara ekki að fíla vatnið, og þá er ég ekkert að neyða hann neitt út í vatnið. Veit ekki afhverju hann heldur sig frá því, ekkert sem gerðist eða neitt. En jæja, það er nóg að hafa Nóa endalaust blautan! Reyndar er það svo þægilegt, maður strýkur yfir hann með handklæði, og voilá, hann er orðinn þurr! (vatnið fer ekki undir feldinn)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr