60 L sjávarbúr?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

60 L sjávarbúr?

Post by Arnarl »

er að spá er ekki allveg hægt að hafa 60 L sjávarbúr? bara með íslenskum sjó?
og hvað mundi þurfa að skipta oft um sjó?
Minn fiskur étur þinn fisk!
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það er margt hægt með góðum vilja.
Hér er þráður um 60 lítra sjávarbúr
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php ... E1varb%FAr
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

takk
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Vikuleg vatnskipti er ráðlagt fyrir Nano búr

Mæli með því að þú lesir þessar greinar http://www.nano-reef.com/articles/
heldur en að reyna afla þér upplýsingar á Isl saltvatns síðum, svolítið spes viðbrögð hjá sumum sölturum gagnvart svona Nano búrum :P

www.nano-reef.com hjálpaði mér allavegana mikið :p
Kv. Jökull
Dyralif.is
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Squinchy wrote: Mæli með því að þú lesir þessar greinar http://www.nano-reef.com/articles/
heldur en að reyna afla þér upplýsingar á Isl saltvatns síðum, svolítið spes viðbrögð hjá sumum sölturum gagnvart svona Nano búrum :P
Ha ha, meinarðu "ekki hægt" viðbrögðin. :)
Er ekki annar kominn tími á up-date á búrið þitt Squinchy ?
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

sammála, viðbrögðin á dýragarðinnum(spjallinu) voru ekekrt spes:/
en Squinchy verð ég a' vera með góðan straum er með svona aquaball dælu er það í lagi?
Minn fiskur étur þinn fisk!
Post Reply