Botnflögur
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Hrannar E.
- Posts: 98
- Joined: 18 Jan 2007, 06:27
- Location: Grindavík
Botnflögur
Ég var að spá í því hvort svona botnflögur eða hvað sem það heitir nú eru fyrir allar ryksugur/botnfiska til dæmis Corydoras. Ég er nefnilega með svoleiðis og mér fynnst eins og ég verði að fá einhvað meira fyrir þær að éta. Ef ég get svo gefið þeim svona hvað er þá hæfilegur skammtur fyrir eina svona og éta hinur fiskarnir þetta ekki líka?
Botntöflur eru sniðugar fyrir botnfiska en oft óþarfar ef eitthvað umframfóður fer á botninn. Ég gef sjálfur botntöflur eða hratt sökkvandi fóður 2-3 í viku og ég er með mikið af botnfiskum.
Já, hinir fiskarnir eru alveg til í að næla sér í bita af botntöflunum, þeim er alveg sama af hvaða fisk myndin á dollunni er.
Það er sama sagan með botnfóður og annað fóður, best í hófi.
Já, hinir fiskarnir eru alveg til í að næla sér í bita af botntöflunum, þeim er alveg sama af hvaða fisk myndin á dollunni er.
Það er sama sagan með botnfóður og annað fóður, best í hófi.
- Hrannar E.
- Posts: 98
- Joined: 18 Jan 2007, 06:27
- Location: Grindavík
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact:
Nú eru þessar töflur rosalega misstórar og erfitt að gefa þér svar.
Best er fyrir þig að prufa þig áfram (með allan mat) og byrja á að setja t.d.
hálfa í búrið og sjá hvað hún endist, ef hún hverfur á nó tæm þá gefa heila næst...
aðalatriðið er að hún klárist og það sé ekki bara matarsull í botninum hjá þér
Best er fyrir þig að prufa þig áfram (með allan mat) og byrja á að setja t.d.
hálfa í búrið og sjá hvað hún endist, ef hún hverfur á nó tæm þá gefa heila næst...
aðalatriðið er að hún klárist og það sé ekki bara matarsull í botninum hjá þér
- Hrannar E.
- Posts: 98
- Joined: 18 Jan 2007, 06:27
- Location: Grindavík