Augað á dverggúramanum mínum er í ruglinu. Það er eins og augað sjálft sé kramið eða fallið inn eða eitthvað svoleiðis en augnhimnan lafir út og stendur meira út en heilbrigða augað.
Er eitthvað sem ég get gert, og er þetta ekki bara áverki eða þarf ég að hafa einhverjar áhyggjur af sjúkdómum?
kv
Rut
Krambúlerað auga
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli