Krambúlerað auga

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Rut
Posts: 69
Joined: 11 Nov 2006, 13:38

Krambúlerað auga

Post by Rut »

Augað á dverggúramanum mínum er í ruglinu. Það er eins og augað sjálft sé kramið eða fallið inn eða eitthvað svoleiðis en augnhimnan lafir út og stendur meira út en heilbrigða augað.

Er eitthvað sem ég get gert, og er þetta ekki bara áverki eða þarf ég að hafa einhverjar áhyggjur af sjúkdómum?


kv
Rut
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Getur prófað að setja sveppalyf í búrið en annars geturðu voða lítið gert en að halda vatnsgæðunum góðum..

Hann ætti ekkert að drepast við þetta.
Post Reply