Mamma var að ættleiða tvo gullfiska, og núna vill hún fá stærra búr fyrir þá.
Okkur vantar s.s. búr sem er annaðhvort hámark 50x45cm eða 65x30. Hæð skiptir ekki miklu máli. Lok og ljós nauðsyn og dæla æskileg. Vantar EKKI fleiri fiska, skraut eða sand.
Búr óskast
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli