Halló
ég er með ancistru sem vantar annann eyruggann á ,það stendur bara beinið út,svo sá ég einhverja rauða bletti undir henni við uggann.
er einhver sem veit hvað þetta gæti verið?
Mjög líklega bakteríusýking kominn í hann, hvort það er orsök eða afleiðing, og líka hvað hann virðist hvítur á hliðinni á myndinni, mögulegt að sé sveppur þar eða í það minnsta einhverskonar ónáttúra
Miðað við þetta, er skýringin sú að síklurnar eru að reka hann undan steinunum og hann fær hægt og rólega sár undan því (sem koma heim og saman við það sem myndin sýnir) vegna þess að tennurnar í mbúnum eru eins og rifjárn og svo eru ancistrur ekki mjög þolinmóðar gagnvart hvor annari.