Engin ljós
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Engin ljós
Er búinn að kaupa nýja peru og prufa 4 nýja startara, hvað gæti verið
að klikka? Ég er alveg lost?
að klikka? Ég er alveg lost?
Last edited by Piranhinn on 30 Mar 2008, 20:27, edited 1 time in total.
Piranhinn wrote:Hvernig snýr peran rétt? Ég hef ekkert kynnt mér þetta?animal wrote:Eru startararnir nógu stórir fyrir peruna? eða getur verið að Ballestin sé úrbrædd? snýr peran rétt? eða er Lekaliðinn farinn?
Hvernig get ég athugað meira en ég hef gert nú þegar?
Sorry, þetta með peruna og lekaliðann var glens ( getur ekki snúið nema rétt ef að eru bara 2 plögg). Ef þetta er ballestin þá þarf að mæla hana.
Ace Ventura Islandicus
Myndi ekkert fara flækja þetta með mælingum strax, prófaðu að setja gömlu perurnar aftur í lampann og sjá hvort hann virki með þeim
Ef svo er þá eru miklar líkur á því að peran sem þú fékkst sé bara einfaldlega ekki að standa sig í stykkinu eða hentar ekki þessum tiltekna lampa
Ef svo er þá eru miklar líkur á því að peran sem þú fékkst sé bara einfaldlega ekki að standa sig í stykkinu eða hentar ekki þessum tiltekna lampa
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Hún er sama lengd en ég er ekki viss um að hún sé með sömu watt stærð.Vargur wrote:Er þetta eitthvað spes ljós, af hverju ætti nýja peran ekki að passa fyrir unitið, er hún ekki sama stærð ?
Og það var það sem ég var að spá, af hverju get ég ekki fengið mér peru með aðra watt tölu í þetta unit? Þetta er, eins og fransmaðurinn myndi segja, trés bisarre!? :/
Vegna þess að ballestin er bara gefin upp til að gefa frá sér x mörg wött, og ef þau eru of mörg eða of fá, þá annaðhvort er ekki nægur kraftur eða of mikill (peran springur)Piranhinn wrote:Hún er sama lengd en ég er ekki viss um að hún sé með sömu watt stærð.Vargur wrote:Er þetta eitthvað spes ljós, af hverju ætti nýja peran ekki að passa fyrir unitið, er hún ekki sama stærð ?
Og það var það sem ég var að spá, af hverju get ég ekki fengið mér peru með aðra watt tölu í þetta unit? Þetta er, eins og fransmaðurinn myndi segja, trés bisarre!? :/
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Engin ljós :(
Rofinn á snúrunni sem þú ert búinn að gleyma og er undir skáp.Piranhinn wrote:Er búinn að kaupa nýja peru og prufa 4 nýja startara, hvað gæti verið
að klikka? Ég er alveg lost?
Jájá, gamla peran virkaði. Svo hætti hún að virka, þannig að ég keyptiSquinchy wrote:Virkaði gamla peran í þessum lampa áður ef þú settir þessa nýu í lampann ?
peru og startara og það virkar hvorug peran. Ætla að láta reyna á það að kaupa aðra peru með sömu watt stærð og gamla (60w að ég held) og athuga hvað gerist út frá því.
Nú ef að þetta virkar ekki, sem kemur í ljós á morgun, hvar fæ ég þá nýtt perustæði?Piranhinn wrote:Jájá, gamla peran virkaði. Svo hætti hún að virka, þannig að ég keyptiSquinchy wrote:Virkaði gamla peran í þessum lampa áður ef þú settir þessa nýu í lampann ?
peru og startara og það virkar hvorug peran. Ætla að láta reyna á það að kaupa aðra peru með sömu watt stærð og gamla (60w að ég held) og athuga hvað gerist út frá því.
Víst að gamla peran er hætt að virka þá hefur ballestið líklegast farið, ef þú átt Volt mælir getur þú prufað að setja hann á skautin í perustæðinu og séð hvað gerist, en annars sé ég þetta tækifæri til að hreinsa allan T8 búnað úr lokinu og koma T5 fyrir
Er þetta verksmiðju framleit Búr/lok ?
Er þetta verksmiðju framleit Búr/lok ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Já, verksmiðjuframleitt "junk".Squinchy wrote:Víst að gamla peran er hætt að virka þá hefur ballestið líklegast farið, ef þú átt Volt mælir getur þú prufað að setja hann á skautin í perustæðinu og séð hvað gerist, en annars sé ég þetta tækifæri til að hreinsa allan T8 búnað úr lokinu og koma T5 fyrir
Er þetta verksmiðju framleit Búr/lok ?
Hvar get ég nálgast svona T5 stæður á sanngjörnu verði og
hvað eru svoleiðis kvikindi að kosta cirka?
-
- Posts: 771
- Joined: 13 Feb 2008, 11:21
- Location: Rvk
- Contact:
Ljós
Flurlambar í Hafnarfirði eru með þetta fyrir ekki svo mikið. Hér er númerið þeirra 555-4060 hringdu bara og spurðu þá
Passaðu að kaupa T5 High Output útgáfuna. Annars er enginn ávinningur af því að fara í T5.Piranhinn wrote: Hvar get ég nálgast svona T5 stæður á sanngjörnu verði og
hvað eru svoleiðis kvikindi að kosta cirka?
Flúrlampar selja íhlutina sem þú þarft til að gera þetta. Treystirðu þér til að víra þetta upp sjálfur svo ekki skapist hætta af?
Annars færðu í fiskabúðum búnað til að tengja ljós sem er meira "plug and play" en er auðvitað dýrari.
Ballest fyrir 2 T5 HO ætti að vera á rúmlega 2þús, endafatningar á 250kr stykkið, peran á 1000kr stykkið. Íhlutir í þetta fyrir 2 T5 HO perur ættu að vera því á 2000+2x1000+4x250 = 5000kr með perum.
Það krefst þess auðvitað að þú treystir þér að smíða þetta.
Ég treysti mér fullkomlega til að ganga þannig frá þessu að þaðHrafnkell wrote:Passaðu að kaupa T5 High Output útgáfuna. Annars er enginn ávinningur af því að fara í T5.Piranhinn wrote: Hvar get ég nálgast svona T5 stæður á sanngjörnu verði og
hvað eru svoleiðis kvikindi að kosta cirka?
Flúrlampar selja íhlutina sem þú þarft til að gera þetta. Treystirðu þér til að víra þetta upp sjálfur svo ekki skapist hætta af?
Annars færðu í fiskabúðum búnað til að tengja ljós sem er meira "plug and play" en er auðvitað dýrari.
Ballest fyrir 2 T5 HO ætti að vera á rúmlega 2þús, endafatningar á 250kr stykkið, peran á 1000kr stykkið. Íhlutir í þetta fyrir 2 T5 HO perur ættu að vera því á 2000+2x1000+4x250 = 5000kr með perum.
Það krefst þess auðvitað að þú treystir þér að smíða þetta.
slái ekki saman í þessu, þess vegna er ég svo pirraður að
geta ekki fundið hvað er að þessari ballest sem að er í búrinu núna, af því að ég hef alveg skilning á tengingunum. Watt talan er e-ð sem að maður
ætti að pæla í en ég hélt að það væri bundið við lengdina á perunum?
Watt aukast við lengri perur, að jafnaði. Það bara gerist ekkert í þessari ballest sem er núna, er með réttan startara (miðað við Watt) og bara ekki rass? Einhver fræðingur til í að ganga í málið?