Óskarar

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
SteinarAlex
Posts: 293
Joined: 10 Feb 2008, 17:44

Óskarar

Post by SteinarAlex »

ég var að pæla að kaupa Óskara var að pæla i hvað stóru búri þurfa tveir óskara að vera í bara tveir óskarar og kanski ancistrur engir aðrir fiskar
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Óskarar

Post by keli »

SteinarAlex wrote:ég var að pæla að kaupa Óskara var að pæla i hvað stóru búri þurfa tveir óskara að vera í bara tveir óskarar og kanski ancistrur engir aðrir fiskar
Óskarar éta flestar ankistrur á endanum. 200 lítrar eru eiginlega algjört lágmark fyrir 2 óskara, helst aðeins stærra.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

fyrir 1 oskar minnir mig að lámarkið sé 180l þannig að ég myndi segja að lámarkið fyrir 2 sé um 280l.

annað, allt það sem passar uppí óskar er matur.
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ekki setja Ancistrur með óskurum Ég átti 4 ancistrur fyrir viku en nú á ég 1 sem að mér tókst að bjarga áður enn óskararnir átu hana líka :cry:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
SteinarAlex
Posts: 293
Joined: 10 Feb 2008, 17:44

Óskarar

Post by SteinarAlex »

já okey er 280l búr lámarkið og engar ancistrur með óskurunum enn ég get haft gibba eða plegga með
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Óskarar

Post by keli »

SteinarAlex wrote:já okey er 280l búr lámarkið og engar ancistrur með óskurunum enn ég get haft gibba eða plegga með

Gibbar og pleggar eru fínir með óskörum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply