Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Gudjon
Posts: 1308 Joined: 18 Sep 2006, 19:34
Post
by Gudjon » 30 Jan 2007, 16:12
Nú lenti ég í því að demantssíkliðurnar mínar eru orðnar slappar og komnar með hvít-gegnsæja "himnu" yfir augun
Einhverjar hugmyndir?
Mér dettur helst í hug einhverja sýkingu
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 30 Jan 2007, 17:10
Er ekki bara kominn tími á vatnsskipti.
eikifiskur
Posts: 12 Joined: 31 Jan 2007, 16:40
Location: Ísland
Post
by eikifiskur » 31 Jan 2007, 17:31
Mjög líklega léleg vatnsskilyrði
Gudjon
Posts: 1308 Joined: 18 Sep 2006, 19:34
Post
by Gudjon » 31 Jan 2007, 17:40
en og aftur - Nei!
ég er 100% viss um að þetta sé ekki útaf vatnsskilyrðum !
Ég held að þetta sé bakteríusýking.
Hvíta himnan hvarf(ofsjónir í mér?) en þeir eru vel slappir og tveir af sex eru farnir
Það eru sár o.fl. á þeim, setti bakteríudrepandi lyf í búrið, kanski það bjargi einhverjum
Birkir
Posts: 1150 Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:
Post
by Birkir » 31 Jan 2007, 18:04
Ég get vottað að gæði vatnsins hjá Rut er öfundsvert.