gúbbýkellingar
gúbbýkellingar
mig langaði að spurja ykkur fiskagúrúana hvernig maður sér hvenar kellingarnar eru búnar að gjóta (gera þær það ekki annars?) og hvenar maður fer að sjá muninn á seiðunum? kom heim áðan og sá 7 lítil seiði í búrinu hjá mér
What did God say after creating man?
I can do so much better
I can do so much better
- lilja karen
- Posts: 536
- Joined: 14 Oct 2007, 21:21
- Location: Akureyri. 17 ára
það er mismunandi getur tekið nokkra klst eða það getur líka tekið dag, jafnvel meira. þú ættir að sjá kynjamuninn eftir 1-2 mán fer eftir vatnsgæðum og hvað þau eru legni að stækka en ef þú villt fá fallega kalla og stórar kellur þarftu að splitta kellunum og köllunum í sitthvort búr því þá eyða kallarnir orkunni í að vaxa heldur en að elta kellingar og kellurnar vaxa hægar og lítið eftir að þær fæða.