ljós

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

ljós

Post by RagnarI »

Nú er ég að spá í að skipta um ljós í búrinu mínu og í því er fyrir original t8 pera 15w ca 40 cm löng, það sem ég var að spá er hvort hægt sé að fá sterkari perur í þessari lengd eða hvort að wöttin fari eftir lengdinni
96L Samfélagsbúr
16L Afrískur Klófroskur
2l Rækjur
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Wöttin fara eftir lengdinni seinast þegar ég vissi

Gætir reynd að setja T5 búnað í lokið, þá færðu hærri W tölu
Kv. Jökull
Dyralif.is
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þú getur líka fundið peru sem skilar meira ljósmagni eða birtublæ sem þér líkar betur.
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Post by RagnarI »

var aðallega að spá í þessu upp á plönturnar hjá mér, ein þeirra er farin að verða svolítið rauð á toppnum og blöðin orðin svolítið dökk
96L Samfélagsbúr
16L Afrískur Klófroskur
2l Rækjur
Post Reply