Til sölu: Stórar Amerískar Síkliður

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Til sölu: Stórar Amerískar Síkliður

Post by keli »

Vegna smá breytinga í búrinu vantar mig að losna við eftirfarandi:

Fara á hagstæðu verði, peningasóun að kaupa þetta ekki!
  • Flowerhorn ~20cm SELDUR
  • Midas ~15cm
  • Green Terror ~15cm SELDUR
  • Festae (Red Terror) ~15cm
  • Óskar, Rauður Albínó ~15cm
Myndir sem ég tók snöggvast af þeim:

Flowerhorn
Image

Midas
Image

Green Terror
Image

Festae
Image

Óskar
Image
Last edited by keli on 02 Mar 2008, 20:58, edited 2 times in total.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
GG
Posts: 250
Joined: 22 Oct 2006, 10:57

Cichlasoma festae

Post by GG »

þessi Festae (Red Terror) ~15cm ertu að tala um Cichlasoma festae ef svo er hvað ertu að hugsa um að fá fyrir hann
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Flowerhorn er seldur.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Ari
Posts: 292
Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk

Post by Ari »

kem mjög líklega á morgun og fæ [color=red]Green terrorin[/color] hjá þér :)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ari wrote:kem mjög líklega á morgun og fæ Green terrorin hjá þér :)
Endilega, hringdu bara á undan þér og það er líklega betra að vera fyrr en seinna í því, þú ert ekki sá eini sem hefur verið að pæla í honum :)

Síminn minn er 6997113
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

hefði varið til í arowana ef hún væri til sölu og ég með rétta búr stærð
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Re: Cichlasoma festae

Post by animal »

GG wrote:þessi Festae (Red Terror) ~15cm ertu að tala um Cichlasoma festae ef svo er hvað ertu að hugsa um að fá fyrir hann

Er það ekki nokkuð augljóst :?: sbr. Myndin
Ace Ventura Islandicus
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Green Terror er seldur.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Kom í ljós að skilaboðaskjóðan mín var full, þannig að ef einhver var að reyna að senda mér skilaboð seinustu 2-3 daga, þá hafa þau ekki komið. Ég er búinn að laga það núna, þannig að látið tilboðunum rigna yfir mig :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
GG
Posts: 250
Joined: 22 Oct 2006, 10:57

Re: Cichlasoma festae

Post by GG »

animal wrote:
GG wrote:þessi Festae (Red Terror) ~15cm ertu að tala um Cichlasoma festae ef svo er hvað ertu að hugsa um að fá fyrir hann

Er það ekki nokkuð augljóst :?: sbr. Myndin
Ekki fyrir mig :roll: :?:

En takk fyrir svarið og hvað ætllar hann að fá fyrir hann HR animal :roll:
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

ég er til í að taka það sem til er hjá þér :) hvað er verðið á þessu saman??
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

pasi wrote:ég er til í að taka það sem til er hjá þér :) hvað er verðið á þessu saman??
Færð þá alla á 3000kr. Ég sendi þér skilaboð áðan með símanúmeri og svona, endilega vertu í bandi sem fyrst.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ennþá allt til sölu þar sem pasi hefur ekki séð sér fært að svara skilaboðunum mínum...

Ef ég fæ engan sem ætlar að kaupa þetta á morgun, þá fara þeir í búðina þar sem þeir verða líklega seldir á töluvert meira en þennan pening sem ég er að fara fram á.

2500kr fyrir festae, óskar og midas ef þeir fara strax á morgun.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

tveir mídasar drepnir hjá mér um daginn.

Er þessi festae kvk, og enn til sölu?
Pippi
Posts: 276
Joined: 29 Nov 2007, 17:21

Post by Pippi »

Enn ertu eitthvað að spá í að selja trúðabótíurnar þínar, sem ég sá þarna á myndinni
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Skal taka Midas á 1000 kr. :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þetta er löngu farið
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply