ég var í skólanum og bjó til svona hellir í fiskabúr og ég glerjaði hann því ég las hér að það væri í lagi. svo lét ég hellinn í og einn humar sem var með humra seiði undir sér svo daginn eftir þá voru allir ugarnir dauðir á botninum og kellinginn næstum dauð... svo ég var að spá hvað þetta hafi verið???
Ertu viss um að þetta hafi verið hellinum að kenna? Mér finnst það ólíklegt, er eitthvað annað breytt eða skrýtið í búrinu? T.d. verið latur við vatnsskipti?
nei ég tók vatn úr búrinu sem hann var í . þvík að hinn humarinn var nýbúin að eignast unga og var alltaf að ráðast á hann og ég héllt aðhonum mundi líða betur í kúluni.
Ef það hefur verið hitari í gamla búrinu, en ekki í kúlunni þá hefur hitinn lækkað ansi hratt í kúlunni eftir að hann var kominn.. Gæti útskýrt dauðsföllin þar sem svona ungar eru viðkvæmir.