Finnst saltvatns búr alltaf flottust með hvítum sand, þarft bara að fá þér sand shifters (Krabba, krossfisk, snigla) sem sjá um að róta sandinum til og frá, þá myndast ekki þörungur á sandinum
Mæli með miðlungs grófum kóralsand
Þessi PH var að kosta eitthvað í kringum 4 - 6þúsund í dýraríkinu seinast þegar ég sá hann
Lítið byrjenda Sjávarbúr?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Dýragarðurinn og Fisko eru með besta kílóverðið sem ég fann
Svo er líka nokkrir að auglýsa LR til sölu á dýraríkis spjallinu á lítið
Svo er líka nokkrir að auglýsa LR til sölu á dýraríkis spjallinu á lítið
helgi wrote:Á eftir 25kg. af live rock. fer á 20 þús. ef allt er tekið í einu.
Annars bara 1000kr. kílóið.
s: 8670304
kv. Helgi
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Datt eitt í hug í sambandi við live rock, þetta á sem sé að vera steinn troðfullur af þörungum og bakteríum sem að hreinsa vatnið. Ég á þokkalega myndarlegan hraunstein sem að er "holy" eða svona mjög götóttur, væri hægt að nota hann í sama tilgangi með því að drekkja honum í sjó og fá líf til að myndast á honum? Eða er það nauðsynlegt að þetta sé kóral skeleton?
Jæja, fyrstu skrefin eru yfirstaðin, búinn að ná í sand, sjóða og hreinsa og ég var í þvílíku veseni í dag að ná í sjó í búrið, en það hafðist fyrir rest Það kostaði mig tvö pör af stígvélum, tvær buxur, ferna sokka, stór geymsluílát, svita og tár, en ég hafði það af
Ég er reyndar ekki búinn að fylla búrið almennilega, ég ákvað að nota 96L búrið í staðin fyrir 54L, en ég klára að fylla það á morgun. Svo á föstudaginn var planið að fara inná Akureyri og athuga hvort að Dýraríkið selji Live Rock, en í búrinu núna er einungis steinn, og nokkrir kuðungar til skrauts.
Vatnið er enn frekar skýjað, en ég er með tvær dælur að hreinsa það, og einn hitara fyrir upphitun
En þá datt mér eitt í hug, saltmælirinn og powerheadinn koma ekki fyrr en eftir tvær vikur, og er það í lagi fyrir mig að setja live rock strax ofaní án þess að vita saltmagnið í búrinu, ef að einhver veit það
En ég er mjög spenntur yfir þessu og kominn með þokkalegan lista yfir komandi íbúendur búrsins, sem að eru eftirfarandi:
Hvíti malúsæfíllinn (Heteractis malu) er falleg langarma anemóna. Þetta er nokkuð harðgerður sæfífill eftir aðlögun. Trúðfiskar geta farið í hann. Alveg reef-safe en getur stungið kóralla sem hann snertir. Má fóðra á artemíu eða rækjum vikulega.
Bíflugnasnigillinn (Pusiotoma mendicaria) er duglegur grunnverkamaður í sjávarbúrum. Hann svartur og gul röndóttur og nærist á brúnþörungum og fóðurleifum, og er alveg kórallavænn (koma í tylftum)
Bláfætti kuðungakrabbinn er duglegur þrifkrabbi í öllum sjávarbúrum. Hann er alla jafna kórallavænn og hið mesta þarfaþing. Tólf krabbar í poka.
Þessi silfurleita gorgónía (Muricea sp.) er mjög falleg svifæta. Hún þarf ekki svifgjöf og er með ljóstillífunarbakteríum og þarf frekar litla birtu. Hún er auðveldur byrjunarkórall.
Litaði hnappsepurinn (Zoanthus spp.) er fallegur, litríkur og auðveldur kórall. Hann er með ljóstillífunarbakteríum og þarf miðlungs birtu.
Almenna hreinsirækjan (Lysmata grabhami) er mesta þarfaþing í hverju kóralla- og sjávarfiskabúri. Hún er sýnileg og dugleg að "þrífa" fiska og er kórallavæn.
Þetta verður semsagt aðallega kóralbúr með inverts til að halda því hreinu, en hvað er sjávarbúr án trúðfiska
Perkúlatrúðurinn (Amphiprion percula) er fallegur og vinsæll kórallabúrafiskur. Hann er auðveldur en verður ekki stór. Hann er bestur einn eða í pari. Fara þarf varlega með hann í flutningum. Alveg reef-safe.
Mér reiknaðist svo til að heildarkostnaður við búrið er í kringum 40.000 ISK, en vel þess virði.
Lífverum verður bætt hægt við til að crasha ekki systeminu, og eftir því sem að fjármagn leyfir í hvert sinn, og fiskarnir munu koma síðastir.
En first things first, ég þarf að fylla búrið, fá saltmæli, powerhead og live rock áður en að nokkrum lífverum verður bætt við þetta búr.
Allar myndir og fróðleikur um dýrin eru tekin afhttp://www.tjorvar.is
En hvernig líst fólki annars á þetta plan hjá mér?
Ég er reyndar ekki búinn að fylla búrið almennilega, ég ákvað að nota 96L búrið í staðin fyrir 54L, en ég klára að fylla það á morgun. Svo á föstudaginn var planið að fara inná Akureyri og athuga hvort að Dýraríkið selji Live Rock, en í búrinu núna er einungis steinn, og nokkrir kuðungar til skrauts.
Vatnið er enn frekar skýjað, en ég er með tvær dælur að hreinsa það, og einn hitara fyrir upphitun
En þá datt mér eitt í hug, saltmælirinn og powerheadinn koma ekki fyrr en eftir tvær vikur, og er það í lagi fyrir mig að setja live rock strax ofaní án þess að vita saltmagnið í búrinu, ef að einhver veit það
En ég er mjög spenntur yfir þessu og kominn með þokkalegan lista yfir komandi íbúendur búrsins, sem að eru eftirfarandi:
Hvíti malúsæfíllinn (Heteractis malu) er falleg langarma anemóna. Þetta er nokkuð harðgerður sæfífill eftir aðlögun. Trúðfiskar geta farið í hann. Alveg reef-safe en getur stungið kóralla sem hann snertir. Má fóðra á artemíu eða rækjum vikulega.
Bíflugnasnigillinn (Pusiotoma mendicaria) er duglegur grunnverkamaður í sjávarbúrum. Hann svartur og gul röndóttur og nærist á brúnþörungum og fóðurleifum, og er alveg kórallavænn (koma í tylftum)
Bláfætti kuðungakrabbinn er duglegur þrifkrabbi í öllum sjávarbúrum. Hann er alla jafna kórallavænn og hið mesta þarfaþing. Tólf krabbar í poka.
Þessi silfurleita gorgónía (Muricea sp.) er mjög falleg svifæta. Hún þarf ekki svifgjöf og er með ljóstillífunarbakteríum og þarf frekar litla birtu. Hún er auðveldur byrjunarkórall.
Litaði hnappsepurinn (Zoanthus spp.) er fallegur, litríkur og auðveldur kórall. Hann er með ljóstillífunarbakteríum og þarf miðlungs birtu.
Almenna hreinsirækjan (Lysmata grabhami) er mesta þarfaþing í hverju kóralla- og sjávarfiskabúri. Hún er sýnileg og dugleg að "þrífa" fiska og er kórallavæn.
Þetta verður semsagt aðallega kóralbúr með inverts til að halda því hreinu, en hvað er sjávarbúr án trúðfiska
Perkúlatrúðurinn (Amphiprion percula) er fallegur og vinsæll kórallabúrafiskur. Hann er auðveldur en verður ekki stór. Hann er bestur einn eða í pari. Fara þarf varlega með hann í flutningum. Alveg reef-safe.
Mér reiknaðist svo til að heildarkostnaður við búrið er í kringum 40.000 ISK, en vel þess virði.
Lífverum verður bætt hægt við til að crasha ekki systeminu, og eftir því sem að fjármagn leyfir í hvert sinn, og fiskarnir munu koma síðastir.
En first things first, ég þarf að fylla búrið, fá saltmæli, powerhead og live rock áður en að nokkrum lífverum verður bætt við þetta búr.
Allar myndir og fróðleikur um dýrin eru tekin afhttp://www.tjorvar.is
En hvernig líst fólki annars á þetta plan hjá mér?