Búrin mín-Thunderwolf [UPDATE 1-04/08]

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
thunderwolf
Posts: 232
Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður

Búrin mín-Thunderwolf [UPDATE 1-04/08]

Post by thunderwolf »

Image


Íbúar:

4 = 2kk+2kvk Pelvicachromis pulcher
3 = 1kk+2kvk Microgeophacus ramirezi
3 = 1kk+2kvk Sajica
2 = 1kk+1kvk Microgeophacus ramirezi "yellow form
2 = Eplasniglar
1 = Gibbi
Last edited by thunderwolf on 01 Apr 2008, 18:23, edited 2 times in total.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Mjög flott búr hjá þér, er þetta 400Lítra ?, væri til í nærmynd af gróðrinum :D
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
thunderwolf
Posts: 232
Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður

Post by thunderwolf »

Takk fyrir það, en nei þetta er ekkert nema 180ltr gróðutbúr...


Image

og hér er meira af gróðurbúr
Image

og svo óskara búrið sem er dálitið óhreint

Image
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

Vóó .. ekkert smá flott búr sem þú átt :D
Hvað er Gibbinn þinn stór ?? hann er ekkert smá flottur :D
Kv.Dízaa og Co. ;)
User avatar
thunderwolf
Posts: 232
Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður

Post by thunderwolf »

takk :lol: gibbi hann er svona í kringum 12-15 cm
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

já okey :D ég væri ekkert á móti því að eiga svona flott búr :P en jmm gangi þér vel með það :)
Kv.Dízaa og Co. ;)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

180 l. búrið er alveg stórglæsilegt. Það mætti samt fela kolsýru stigan eitthvað svo minna beri á honum.
Ég held að það væri ráð að sleppa loftbólunum svo kolsýran haldist lengur í vatninu.
User avatar
Herra Plexý
Posts: 208
Joined: 11 Jan 2007, 13:17
Location: Vogar.
Contact:

Post by Herra Plexý »

Já þetta 180 L búr er alveg einstaklega smekklegt, fallegur gróður og vel uppraðaður.
Svo mikið til að gera, svo lítill tími.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Þettta er örugglega eitt flottasta búr sem að ég hef séð :) :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Vargur wrote:Ég held að það væri ráð að sleppa loftbólunum svo kolsýran haldist lengur í vatninu.
Hvernig er það gert?
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

Ásta wrote:
Vargur wrote:Ég held að það væri ráð að sleppa loftbólunum svo kolsýran haldist lengur í vatninu.
Hvernig er það gert?
Sýnist hann vera með "bubblutæki" í búrinu, ætli það sé þá ekki best að sleppa því til að það komi minni loftbólur.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Kolsýran kemur í bólum úr slöngunni, hvernig er hægt að koma kolsýrunni í búrið ef ekki eftir slöngunni?
User avatar
Herra Plexý
Posts: 208
Joined: 11 Jan 2007, 13:17
Location: Vogar.
Contact:

Post by Herra Plexý »

Sjáðu á þessari mynd sést í loftbólur sem koma úr loftsteini, það er það sem Vargur er að tala um að sleppa.

Image
Svo mikið til að gera, svo lítill tími.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Plexmaster hitti á það, ég er að tala um bubblurnar sem koma aftan við háu plöntuna. :)
User avatar
thunderwolf
Posts: 232
Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður

Post by thunderwolf »

Vargur wrote:180 l. búrið er alveg stórglæsilegt. Það mætti samt fela kolsýru stigan eitthvað svo minna beri á honum.
Ég held að það væri ráð að sleppa loftbólunum svo kolsýran haldist lengur í vatninu.
Takk fyrir það Vargur. Ég er búinn að fjarlæga það :)
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Hreint og flott búr, plönturnar líta líka vel út, fyrir utan lótusinn, hann er eitthvað frekar aumingjalegur greyið.
Ertu búinn að vera með þessa Hygrophilu lengi? Hún lítur rosalega vel út.
User avatar
thunderwolf
Posts: 232
Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður

Post by thunderwolf »

Hygrophila corymbosa já ég fékk þetta frá Vargi þegar Fiskabur.is var 3 mánuðum siðan minnir mig...
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

Herra Plexý wrote:Sjáðu á þessari mynd sést í loftbólur sem koma úr loftsteini, það er það sem Vargur er að tala um að sleppa.

Image
Þetta er það sama og ég var að tala um.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Æ, ég góndi bara á kolsýrudæmið og tók ekki eftir loftsteininum.. smá ljósk í mér :D Var heldur ekkert að skilja í þessu.
Sorry drengir.
User avatar
thunderwolf
Posts: 232
Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður

Post by thunderwolf »

jæja Microgeophacus ramirezi var að gota í gær kvöldi eftir vatns skipti, vonandi verður eitthvað úr því.."cross my fingers"

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Úúúú, en spennó.
Er algengt að þessi fiskar séu að hrygna í búrum?
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Spennandi og vonandi *krossa fingur* heppnast eitthvað.

En hrós fyrir flott búr, snirtilegt og stílhreint.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ásta wrote:Úúúú, en spennó.
Er algengt að þessi fiskar séu að hrygna í búrum?
Svosem ekki óalgengt, en það er oft vesen að koma þeim upp. Verður gaman að sjá hvernig þetta gengur
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
thunderwolf
Posts: 232
Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður

Post by thunderwolf »

þetta er í öðru skipti hjá þeim núna sem þau hrygna , í fyrstu skipti var það að hrygnan átt alla eggin
Ásta wrote:Úúúú, en spennó.
Er algengt að þessi fiskar séu að hrygna í búrum?
User avatar
thunderwolf
Posts: 232
Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður

Post by thunderwolf »

ég vona það líka og takk takk fyrir hrósið
:lol:
jeg wrote:Spennandi og vonandi *krossa fingur* heppnast eitthvað.

En hrós fyrir flott búr, snirtilegt og stílhreint.
User avatar
thunderwolf
Posts: 232
Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður

Post by thunderwolf »

var að færa Diskusana í gróður búrið

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Vá ég er ekki mikið fyrir diskusa en þetta er svakalega flott :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply