Feit kelling ! - Soldið ógeðslegt !

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
drífa
Posts: 44
Joined: 01 Dec 2007, 14:18

Feit kelling ! - Soldið ógeðslegt !

Post by drífa »

Las þráðinn um daginn um dropsy kellingu og var viss um að mín væri með Dropsy

Svo átti hún 25 seyði (sem náðust) fyrir um viku síðan og öll eru þau í sér búri núna og dafna vel.

Þegar ég vakna í morgun, sé ég að kellingin syndir með munn niður og sporð upp og í dauðteygjunum og ákvað ég skyldi lina þjáningar hennar og leyfa henni að fara upp til Guðs.

Ég kreysti kellinguna og úr henni konu 36 seyði og 5 á lífi, ég skil bara ekki allan þennan tíma sem tók kellinguna að koma þessu frá sér, kannski hefur hún verið "stífluð". Er það sjéns ?
User avatar
haffi85007
Posts: 185
Joined: 31 Mar 2008, 21:09
Location: Njarðvík

sama vandamál

Post by haffi85007 »

ég er með sama vandamálið nema mín er nokkuð spræk en hún vill ekki láta seiðin úr sér.. veit ekkert hvað hægt er að gera og ég þori engan vegin að kreista hana!!!! PLZ hjálp einhver vitrari en ég..
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ef þær eru stressaðar þá halda þær seiðunum stundum í nokkra daga.
Post Reply